Morgunn


Morgunn - 01.06.1993, Síða 48

Morgunn - 01.06.1993, Síða 48
MORGUNN hvemig heimurinn bregst við því. Avatar kemur hingað til jarðarinnar til að hjálpa öllum lifandi verum; dýrum, plöntum, manneskjum og öðrum verum. Mannkynið hefur alltaf möguleika á að þróast og breytast hvort sem avatar er hér eða ekki því að í eðli sínu trúir fólk á æðri veruleika. En þegar avatar kemur skynjar fólk betur möguleikann og þrá þess eftir æðri tilgangi verður sterkari. í gegnum tíðina hafa verið á jörðinni nokkrir avatar. Ur sögunni eru þekktir t.d. Jesús og María mey og Krish- na. Mér skilst að Yogananda hafi verið avatar og einnig Sai Baba sem enn er á lífi. Eg hef heyrt um aðra indverska konu sem sögð er vera ein af holdgunum hinnar guðlegu Móður. Hún er kölluð Amritanandamayi Ma eða Amma- chi og ég las einhvers staðar að hún væri búsett í Banda- ríkjunum. Fleiri munu vera á jörðinni núna sem kjósa að starfa óþekktar. Hver og ein birtir mismunandi þátt hinnar guðlegu Móður. Sérhver avatar hefur sínu sérstaka hlutverki að gegna. Þeir koma allir frá hinni sömu uppsprettu og ljósið sem þeir koma með niður til jarðarinnar er hið sama. Móðir Meera hefur verið spurð að því hvað Jesús og Krishna komu með til Jarðarinnar og svaraði hún því að Jesús hafi tekið á sig mynd fórnar. Krishna hafi komið með kærleika og frið. María mey er hins vegar tákn sam- úðar. Móðir Meera boðar hamingju og frið. En hver er Móðir Meera? Móðir Meera er ung kona, aðeins 32 ára gömul. Hún fæddist í litlu þorpi í Suður-Indlandi þann 26. desember 1960. Stúlkan Kamala Reddy var af bændafólki, fólki sem var ekki sérlega trúað. En öllum var þó ljóst að Kamala litla bjó yfir óvenjulegum mætti, að hún var engin 46
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.