Morgunn


Morgunn - 01.06.1993, Síða 49

Morgunn - 01.06.1993, Síða 49
MORGUNN venjuleg manneskja. Tveggja-þriggja ára sagðist hún fara til ljóssins þegar hún þurfti huggunar við. Hún var ekki nema sex ára gömul þegar hún upplifði fyrst samadhi sem er andleg uppljómun á háu stigi. Atta ára var hún send til að vinna á heimili kaupsýslumanns. Hann hafði snúið baki við auðlegð sinni til að stunda andlegt líferni. Hann hét Venkat Reddy. Hann hafði séð innra með sér sýn þar sem hann hitti hina guðlegu Móður og hafði í 25 ár leitað hennar og settist loks að í fræðslusetri Sri Aurobindo í Pondicherry. Vegna dauðsfalls í fjölskyldunni sneri hann heim til fjölskyldu sinnar árið 1972 og fann þar Kamala Reddy. Hann varð strax gagntekinn af nærveru hennar. Tólf - fjórtán ára gömul sat hún í andlegri uppljómun allt að fjórtán stundum og fólk kom til að sitja í nálægð hennar. Henni lærðist loks að vera stöðugt í slíku ástandi án þess að það sæist, með opin augun. Reddy tók hana undir sinn verndarvæng og Móðir Meera hefur sagt að hann hafi komið til Jarðarinnar með það sérstaka hlutverk að uppgötva hana, vernda og kynna fyrir mannkyninu. Hún kallaði hann „vibhuti“ á sínu máli, - sál með sérstakt guðlegt verkefni. Reddy fór með hana til fræðsluseturs Aurobindos þegar honum varð ljóst að hún var Móðirin sem hann hafði leitað öll þessi ár. Þar byrjaði hún að gefa darshan þar sem hún í þögn sendir frá sér frið og ljós til fólks hvaðanæva úr heiminum. Hún hefur verið búsett í Thalheim í Þýskalandi síðan 1981 en þangað fór hún með vini sínum Reddy til að hitta fylgj- endur. Meðan á dvöl þeirra stóð þurfti hann að gangast undir nýrnaaðgerð. Hann hvatti hana til að kaupa hús í Thalheim og þar hefur hún búið síðan. Reddy dó árið 1985. Starf MóÖur Meeru Móðir Meera tekur á móti fólki víðs vegar að fjögur kvöld 47 L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.