Morgunn


Morgunn - 01.06.1993, Síða 52

Morgunn - 01.06.1993, Síða 52
MORGUNN legar verur hjálpa okkur við að leysa þessa hnúta. Þegar Móðir Meera heldur um höfuð þeirra sem til hennar koma er hún að leysa upp þessa hnökra og fjarlægja hindranir á andlegri braut þeirra og ljósið berst upp eftir hvítum þráðunum. Það er það sem hún kallar pranam. Þegar Móðir Meera horfir í augu leitandans, skoðar hún í öll horn verundar hans. Hún gáir hvar hjálpar er þörf; hvar hún getur gefið heilun og mátt. Hún veitir ljósi í sérhvern hluta verundarinnar og opnar hann til Ljóssins. Þegar hún horfir í augu fólks sér hún erfiðleikana í lífi þess og hvað það er sem hindrar það á andlegri braut. Þegar hún heldur um höfuð fólks er hún að vinna á dýpri þáttum sálarinnar en með því að horfa í augun á fólki er hún að hjálpa því í persónulegu lífi þess. Hún segir að ekki sé nauðsynlegt að koma til sín til að meðtaka ljós hennar; Það nægir að vera einlægur í háleitri þrá sinni. Það er því hægt að tengjast henni þótt hún sé fjarri. Hún getur veitt hjálp sína hvar sem er. Það sem tengir okkur við guðdóminn er kærleikur, einlægni og há- leit þrá. En þegar fólk kemur til hennar er nærvera hennar því áþreifanlegri. En það er eingöngu fólksins vegna, hennar vegna skiptir fjarlægð eða nálægð ekki máli. Starf hennar er í því fólgið að hún er stöðugt að gefa darshan og pranam - nótt og dag. Sumir hafa jafnvel upplifað darshan í draumi. Heimsóknin Eg frétti fyrst af Móður Meeru þegar ég las um hana í Ganglera. En þar hafa birst greinar um hana. Hún hafði strax mikil áhrif á mig og þá sérstaklega myndin af henni. Seinna heyrði ég hversu auðvelt það er að komast til hennar og ákvað að fara. Það héldu mér í rauninni engin bönd. Mér finnst ómetanlegt hversu auðvelt og fyrirhafnarlítið það er að nálgast hana. Það þarf ekki 50
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.