Morgunn


Morgunn - 01.06.1993, Síða 57

Morgunn - 01.06.1993, Síða 57
MORGUNN til kominn að halda áfram. Eterlíkaminn leysist þá smám saman upp. En vegna þess að fólk hefur orðið vart við eterlíkama trúir það á ævarandi tilvist þeirra í kringum sig vegna þess að það er hrætt. Otti getur skapað fólki ótrúlegustu hugarfóstur. Eterlíkaminn getur þannig valdið fólki ótta en hann skaðar engan líkamlega. Að öllu jöfnu þá hverfur þetta tilvistarform eftir tiltölulega skamman tíma. Sálarkjaminn hins vegar, æðra sjálfið eða sálin, ruglast alls ekki í ríminu við líkamsdauðann. Hún skilur það sem er að gerast og dvelur ekki áfram við jarðarsviðið en heldur þess í stað til þess vitundar- og þroskastigs sem hún tilheyrir og tekur til við að meta líf sitt sem nýlokið er. Sálarkjaminn ásækir aldrei sálir í efnislíkamanum því eins og við höfum oft skýrt þá er það sálarkjaminn sem er stjórnandinn að baki öllum þeim lífum sem valin eru á leiðinni til þroskans. Auðveldast er að líkja þessu ferli við teinahjól á gjörð, þar sem sálarkjaminn er hjólmiðjan en einstök líf sem hann velur sér eru teinamir. Sálarkjaminn sendir öllum afsprengjum sínum orku sína samtímis, þ.e. öllum persónuleikunum á hvaða öld sem þeir hafa lifað eða munu lifa. Sálarkjarninn ert þú í þinni víðfeðmustu mynd og skilningi og hefur æðri markmið en þau að ásækja sálir í efnislíkama. I raun er sálarkjarninn gríðar- lega víðfeðmur og þekkingarríkur og jafnvel guðum líkur. Á þessu tvennu verður að gera skýran greinarmun. Fyrra tilfellið er í raun ekkert annað en hálfskelfdur draugur, sem í skelfingu sinni reynir að ná sambandi við annað eftirlifandi fólk sem sannarlega getur fundið fyrir áhrifunum frá þessari hálfveru en hún getur ekki gert neinum mein. Enn einn greinarmun þarf að gera. Það veldur stundum ruglingi í þessu sambandi þegar rætt er um samband per- sónuleika, sem horfinn er af jarðarsviðinu, við eftir- 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.