Morgunn


Morgunn - 01.06.1993, Síða 61

Morgunn - 01.06.1993, Síða 61
MORGUNN fyrirfinnast ótal mismunandi vitsmunaverur sem vinna að framþróun lífsins. Þannig eiga allar lífverur, jafnt plöntur, dýr og menn, sér hjálparverur. Rétt eins og menn eiga sér leiðbeinendur í andanum, eiga plöntur sér hjálpendur sem liðsinna þeim við að breytast og þróast til nýrra forma, sem leitast við að ná meiri fullkomnun og hærra vits- munastigi. Þetta á við um alla framþróun lífs, - hún á sér andlegan bakhjarl. Manneskjan getur stundum skynjað og skipt við þessa anda náttúrunnar en þeir eru meira í ætt við astralsviðin en þið eruð og þess vegna ekki beinlínis efniskenndir. Fólk sem skynjar astralsviðin skynjar því þessar verur mjög gjaman líka. Það kemur jafnvel fyrir að sumir einstaklingar eiga mjög auðvelt með að hafa samskipti við þessar verur en þær hafa ekki minnsta áhuga á að valda ykkur tjóni eða skaða. Hins vegar hafði Shakespeare nokkum veginn rétt fyrir sér í leikriti sínu, Draumur á Jónsmessunótt, þegar hann dregur upp þá mynd af þessum verum á þann hátt að þær stríði og gantist við mennina til þess að skemmta þeim og gleðja þá. Þessar verur eru gjamar á að stríða og gantast til þess að draga úr alvarleika tilveru mannanna. Tökum dæmi: Hugsum okkur einstakling sem haldinn er heljartökum af aðalhindrun sinni. Verurnar beita þá brögðum sem sér- staklega eiga við til þess að losa þessi tök. Gerð aðal- hindrunarinnar skiptir miklu máli hér fyrir þau viðbrögð sem við eiga hverju sinni. Upplifun viðkomandi ein- staklings af því sem hendir hann verður gjaman neikvæð vegna þess að það sem álfarnir eða verurnar eru að pota í er það sem hverjum persónuleika er heilagast: Aðal- hindrunin í lífinu. Annað er það sem við viljum nefna varðandi þessar verur snertir Island sérstaklega. Þeir staðir eru til á landinu ykkar þar sem þeir eru greinilega einhvers konar gæslumenn viðkomandi svæðis. Þetta er vegna þess að á 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.