Morgunn


Morgunn - 01.06.1993, Síða 65

Morgunn - 01.06.1993, Síða 65
Joe Fisher & Joel L.Whitton Líf á milli lífa* Máttur viljans „...leitið, og þér munuðfinna; knýið á og fyrir yður mun upp lokið verða”. Matt. 7:7. Michael Gallander Ph.D. var einn þeirra sjaldgæfu ein- staklinga sem hafa eiginlega allt. Svo virtist að minnsta kosti í augum samstarfsmanna hans hjá IBM. Michael var fluggreindur, vel á sig kominn, hafði útlitið með sér og var auk þess aðlaðandi. Hugsun hans var skörp en jafn- framt leikandi létt og hann var algjör „galdramaður” á sviði rafeindatækni; snjall og uppfinningasamur. Þar af leiddi að hann naut virðingar lykilmanna fyrirtækisins. Hann var að auki þeirrar gerðar að hann var ónískur á tíma sinn og orku. Flesta daga tróð hann einn vasa sinn út af smámynt til að gefa drykkjufólki og öðrum utangarðsmönnum, sem urðu á vegi hans. Annar vasi var úttroðinn brauði handa dúfunum, sem höfðust við skammt frá vinnustað hans. Mjög fáir vissu - og engan hefði grunað - að Michael Gallander þjáðist af innri togstreitu sem honum var * Grein þessi er útdráttur úr bókinni Líf á milli lífa. Bók þessi er samantekt á áralöngum rannsóknum geðlœknis á fyrrilífaminningum fólks í dásefni. Aukfrásagna afreynslu fólks affyrri lífum er sett fram afar merkileg kenning um hvað á sér stað á milli lífa fólks, þegarþað endurmetið liðin lífog leggur á ráðin um það nœsta. Bókin er gefm út af Bókaklúbbi Birtings. 63
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.