Morgunn


Morgunn - 01.06.1993, Blaðsíða 71

Morgunn - 01.06.1993, Blaðsíða 71
MORGUNN þægilegt, í raun hreint og beint ógnvekjandi. Þó upplifði hann stundum allt að því þægileg áhrif, að tímunum loknum. Varfæmisleg tilfinning sameiningar sagði honum að verið væri að greiða úr flækjum innri bælingar hans. Nú skýrðist óðum hvers vegna fimmtán ára nákvæm sálgreining hafði ekki borið árangur. En hvernig átti Michael eða þá sérfræðinga sem hann leitaði til að renna grun í að mörg vandamála hans voru sem ókleifur múr, því þau ættu rætur að rekja til fyrri jarðvista en ekki bamæsku hans? Líkt og maður sem hreinsar stóra glerrúðu með tannstöngli og bómullarhnoðra, hreinsaði dr. Whitton skjáinn sem sýndi löngu grafnar minningar Michaels og reyndi að gera þær ljóslifandi á ný. Hann var fastráðinn í að kalla ekki aðeins fram, heldur einnig skilgreina þennan átta hundruð ára gamla Michael Gallander. Þótt það tæki langan tíma að skýra myndina af lífi Hildibrandts, var dr. Whitton þess meðvitaður frá upphafi að hann var að fást við einstakling sem var fær um að beita ótrúlegri illmennsku... Hildebrandt tók sem liðsstjóri þátt í þriðju krossferðinni, árið 1189, þegar hann var þrjátíu og eins árs gamall. Þessi krossferð bar hann í eyði- mörk nálœgt Acre í Palestínu. Hinn stolti Germani, skrýddur snjóhvítum klæðum með svörtu kross- marki, bölvar hitanum um leið og hópur arabískra kvenna er leiddur fyrir hann, til að biðja sér lífs. En kveinstafir þeirra hafa engin áhrif á Hildebrandt, sem horfir með vanþóknun á fangana. Umhverfis hann í eyðimörkinni, gefur hvarvetna að líta herklœði fallinna félaga hans, sem látið höfðu lífið í orrustunni. Þessir hugdjörfu tryggu menn höfðu verið honum sem brœður og hann langar mest að 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.