Morgunn


Morgunn - 01.06.1993, Síða 78

Morgunn - 01.06.1993, Síða 78
MORGUNN Michael var þögull drykklanga stund. Eftir hreyf- ingum andlitsvöðva hans og augna að dæma, var hann nú bergnuminn af sýnum í öðrum heimi, hinu dularfulla tilverustigi á milli jarðneskra lífa. Þegar hann mælti loks orð frá vörum, minnti hann með orðum sínum á hið foma máltæki að vegurinn til vítis sé varðaður góðum áformum. Astæðan var sú að um líf sitt sem Hildebrandt hafði hann svo sannarlega önnur og jákvæðari áform en raunin varð á. Rödd Michaels bar nú með sér blæ mikillar bjartsýni... „Eg er sameinaður alheiminum. Sameinaður stjörn- unum og ég hlakka mikið til að fœðast. Eg ætla að reyna að skapa land án landamœra. Eg œtla að vera góður konungur og hafa vitra ráðgjafa. Eg mun hvetja tilþekkingarleitar, ferðalaga og vöruskipta.” Þegar Michael heyrði sjálfan sig gefa þessa yfirlýsingu gerði hann sér ljóst að Hildebrandt var enginn Adolf Hitler eftir allt. Þótt Hildebrandt æli innra með sér miklar hugsjónir var honum engu að síður ómögulegt að lifa í samræmi við þær og umbreyttist í kvalda, eirðarlausa mannveru, fremur en að um grimmd og illsku væri að ræða í grunneðli hans. Nú var Michael sagt að fara inn í millilífið sem fylgdi á eftir lífi hans sem Hildebrandt... „Hvað sérðu?” spurði Dr. Whitton. Michael var þögull í fyrstu en svo byrjaði hann að snökta ákaflega. Hann muldraði eitthvað um misgjörðir sínar sem Hildebrandt og minntist á atvikið þegar hann rak ungbarnið og móður þess í gegn með spjóti sínu. Það varð til þess að grátur hans ágerðist enn frekar og varð afar brjóstumkennanlegur í ákefð sinni. Sjálfsásakanir hans voru handan þeirra marka sem nokkur huggun nær. „Hvað sérðu?” spurði Dr. Whitton enn einu sinni. Hægt og eins og með sársauka svaraði Michael. 76
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.