Morgunn


Morgunn - 01.06.1993, Side 97

Morgunn - 01.06.1993, Side 97
Bókagjöf í október sl. barst félaginu vegleg bókagjöf, 205 bækur og 25 blöð og tímarit um dulræn málefni. Hjónin Sigurður Þórðarson og Þóra Gísladóttir, Fossagötu 14 í Reykjavík, gáfu þessa gjöf ásamt Helgu Þórðardóttur og Guðmundi I. Þórarinssyni, Löngubrekku, Kópavogi. Gjöfin er í minningu Þórðar Jónssonar (f. 1896, d. 1986). Kona hans var Kristín Þorbergsdóttir. Þama er um að ræða margar sjaldgæfar bækur um dulræn málefni. Er gjöfin mikill hvalreki fyrir félagið og kann það gefendum bestu þakkir. Gjöf til félagsins Guðrún Guðmundsdóttir, Langholtsvegi 112 b, Reykjavík, færði félaginu borð og innrammaða mynd. Munu þetta vera elstu munir sem notaðir hafa verið við andaglas hér á landi. Gjöfin er tileinkuð minningu séra Kristins Daníelssonar sem var forseti félagsins 1938-1939 og ritstjóri Morguns 1939-1940. 95

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.