Sjómaðurinn - 01.10.1939, Page 2
M.s. Laxfoss, sem er
besti og hraðskreiðasti
flóabáturinn kemur
yður í samband við
fjölþættasta vegakerfi
landsins. —
H.F. SKALLAGRIMUR
Jafnvel iingf folk
eykur vellíðan sína með því að nota
hárvötn ogr ilmvötii.
Við framleiðum: EAU DE PORTUGAL BAYRHUM
EAU DE QUININE ISVATN
EAU DE COLOGNE
Verðið í smásölu er frá kr. 1.10 til kr. 14.00, eftir stærð. —
Þá höfum við hafið framleiðslu á
ILMVÖTNUM
úr hinum bestu erlendu efnum, og eru nokkur merki þegar komin á markaðinn.
Auk þess höfum við einkainnflutning á erlendum ilmvötnum og hárvötnum, og
snúa verslanir sér því til okkar, þegar þær þurfa á þessum vörum að halda. —
Loks viljum vér minna húsmæðumar á bökunardropa þá, sem vér seljum. Þeir
eru búnir til með r é 11 u m hætti úr r é ttu m efnum. — Fást alstaðar.
AFENGISVERZLUN RÍKISINS.