Sjómaðurinn - 01.10.1939, Qupperneq 28
22
S JÓMAÐURINN
hann liafði tekið út 5 shillinga af kaupinu sínu,
svo að nú átli liann 7 shillinga og fanst hann
vera ákaflega ríkur.
Hann flýtti sér nú i fötin og svo upp á liafn-
arhakkann. Lögregluþjónninn, sem var við
hliðið á skipakvínni, kinkaði hrosandi kolli til
hans, þegar liann gekk fram hjá. Pétur tók
kveðju lians með því að bera tvo fingur upp
að húfunni, eins og liann hafði séð matsvein-
inn gera.
Á leiðinni gegnum Mainstræti og að horninu
þar sem knæpan lá, var hann að tauta fvrir
munni sér. „Give me a Whisky, please.“ Jafn-
vel þó liann væri nú ekki stiálsleginn i enskunni,
skyldu þjónarnir ekki ímynda sér, að hann væri
neinn Eskimói. En eftir því sem hann nálgað-
ist knæpuna meira, var eins og áhuginn fvrir
whiskyinu dofnaði, og þegar hann kom að
hurðinni, langaði hann í raun og veru mest
til þess að hælla alveg við þetta tiltæki, en þar
sem nokkrir sjómenn gengu inn i sama l)ili,
tók Pétur kjark í sig og fór á eftir þeim. Hann
nam slaðar rétt fyrir innan dyrnar og honum
varð liálf órótt. Knæpan leit alls ekki. út nú
eins og þegar hann hafði verið þar með mat-
sveininum, þá höfðu aðeins verið þar fáir gesl-
ir og drukkið öl og lesið hlöðin, en nú leit þar
alt öðru vísi út.
Loftið var þykt af tóhaksreyk, úti í horni
gargaði sjálfspilandi píanó. Það var fult af
gestum við öll borðin, og við barinn stóðu ung-
ir og gamlir, konur og karlar hlið við lilið.
Sjómenn, lcolakarlar, ungar stúlkur, fullorðn-
ar konur, já jafnvel konur með börn á hand-
leggnum, hver með sitt ölglas. Kliður af manna-
máli fylti loftið.
Pétri datt nú fyrst í hug að hraða sér út aft-
ur, en alt í einu kom Iiann auga á viðvaning-
inn og einn af kyndurunum frá „Bris“. Nei,
að hætta við alt saman væri regluleg skömm.
Nú var einmitt um að gera að bera sig eins
mannalega og hægt væri.
Hann gat troðið sér inn á milli kolaverka-
manns og fyrirferðarmikillar konu, sem leit út
fyrir að vera nokkuð veraldarvön.
Nú var eftir að láta afgreiðslumanninn taka
eftir sér, og þegar liann í sama bili sneri sér
að sveru konunni, notaði Pétur tækifærið, lagði
2 shillinga á diskinn og sagði „Whisky, please,“
í flýtinum mundi hann ekki eftir meiru af
klausunni. Afgreiðslumaðurinn greip glas, fylti
það og gaf honum aura til haka, án þess svo
mikið sem að lita á liann. Jæja, þá var nú það
versta húið, nú var aðeins eftir að smakka á
dryknum og reyna að láta sem ekkert væri, þá
lilyti félagarnir að sjá, að Pétur væri ekki ann-
ar eins græningi og þeir liel'ðu álitið.
Hann ællaði að fara að hragða á glasinu, þeg-
ar ósköpin dundu yfir!
Frúin við liliðina á honum varð fyrri til, tók
glasiÖ, fyrsta wliisky-glasið lians Péturs, tæmdi
það í einum teyg og sagði: „Þetta var handa
mér, en hér er það sem er hollara fyrir þig,
lilli minn.“ Og með annari hendinni tók hún
um hnakkann á Pétri, en með hinni hendinni
tók hún fötin frá hrjóstinu á sér og hallaði liöfð-
inu á Pétri þar að. Þetta kom svo flatt upp
á Pétur, að liann liafði ekki ráðrúm til þess
að spyrna á móti, en nú reif liann sig lausan
og hljóp á dyr, meðan hæðnishlátrarnir dundu
yfir hann. Hann tók þegar á rás og linnti ekki
á sprettinum fyr en hann var kominn um horð
i „Bris“, þar kastaði liann sér í kojuna sina og
grét af gremju og reiði.
En langir tímar liðu, áður en Pétur gat
drukkið whisky, án þess að fá eitthvert óbragð
í munninn.
Sainkvæmt samnmguiium vería liætur
fyrir slys, eins og hér segir.
Prósenturnar af tryggingarupphæðinni, 15.000 kr.:
1. Við dauða .............................. 100%
2. Alger, varanleg hlinda á báðum augum 100%
3. Alger, varanleg blinda á öðru auga . . 50%
4. Missir tveggja útlima ................ 100%
5. Missir eins útlims ...................... 50%
6. Alger, varanleg hlinda á öðru auga og
missir eins útlims ..................... 100%
7. Alger örorka, sem gerir það að verkum,
að hinn trygði er algerlega hindraður
annaðhvort vai-anlega eða um stundar-
sakir frá því að gegna starfi eða stöðu,
hverrar tegundar sem er, eða ef liann
hefir livorki starf né stöðu, neyðir liann
til þess strax og þar á eftir, að láta fyr-
ir berast á heimili sínu, og hindrar, að
liann geti gegnt nokkru af sinum
skyldustörfum (ef um slík er að ræða) V2%
á viku svo lengi sem örorkan varir, en
ekki lengur en alls 52 næstu vikur fyrir
nokkra tegund örorku.