Sjómaðurinn - 01.10.1939, Qupperneq 35
SJÓMAÐURINN
29
Ilefiid sjómaiiiisins.
Hannrán á §kip.
AÐ, seni eg ætla nú að sCgja ykkur frá, bar
við þegar öll skip, sem ætluðu að ná vestur-
strönd Suður- eða Norður-Ameríku, urðu að berja
fyrir Kap Horn, þ. e. a. s. áður en Panamaskurð-
urinn kom lil sögunnar. Fjórmöstruð Yankee-
skonnorta bafði einmitt sloppið fyrir „Hornið“.
Hún var á norðurleið, meðfram vesturströnd Suð-
ur-Ameriku og ætlaði til San Francisco. Sjálfur
skipsskrokkurinn, seglin og skipsböfnin báru
sannarlega xnerki eftir hina erfiðu og hættulegu
ferð. Það eina, sCxn sást af hinni upprunalegu
svörtu málningu á skrokknum, var það, sem af og
til kom í Ijós undan yfirborði sjávarins, þegar
skipið lyflist óvenjulega mikið. Allur skrokkurinn
bafði annars fengið hvítgráan lit, það var salt
sjávarins, sem alstaðar bafði bitið sig fast, þar
sem mögulegt var. Alli leið upp í fokkurá gaf að
bta saltlög. Stormseglin, sem voru orðin mjög nxis
lit, sýndu það ljóslega, að þau liöfðu verið bundin
föst í langan tíma. í einni „kojunni“ í lúkarnum
lá einn af skipshöfninni rifbeinsbrotinn. Sjórinn
liafði einu sinni tekið liann og kastað honum eftir
dekkinu. Víða sást það ljóslega, að skipið liafði
orðið fyi-ir áföllum og var margt brotið og stóðu
brotin úl og inn á skrokknum. En þrátt fyrir þe'ss-
ar skráveifur liafði liið unga skip barist hraustlega
við ósjóina og óveðrin við „Hornið“. Skipið var
upp á 12 hundruð tonn og skipshöfnin var 15
inenn. &'■:
Oðru megin á liinu nýþvegna hálfdekki gekk
ungur vel klæddur maður fram og aftur. Pípan
békk í öðru munnvikinu, milli festulegra efn
þunnra vara; það var enginn eldur í henni. Hann
virlist vei-a í djúpum þönkum. Þetta var skipstjór-
inn á skútunni, hreinræktaður ameríkumaður, eða
Yankee, eins og þessir miskunnarlausu siglinga-
fantar voru kallaðir á sjómannamáli. En þvert yf-
n- afturhluta hálfdekksins gekk ljóshhærður, gríð-
arstór maður. Hann virtist ekki bugsa um annað
en að stýra skipinu. Þetta var fyrsti stýrimaður-
nin, um fertugsaldur, hreinræktaður Svíi!
Skipstjórinn Iiugsaði mn leiðinlega hluti fr.á
beírnskuánim sínum. Það var sérstaklega ein
minning, sem særði hann — og hann beið alt af
eflir tækifæri til að þvo þann blett, sem honum
fanst að hún væri á heiðri sínum. Og tækifærið
„ShanRhajing-“ er þekkt orð meðal sjómanna. Frá-
.sögn sú, sem hér fylgir, er af sönnum viðburð-
um, og er hún tekin úr danska sjómannablaðinu
„Vikingen".
gafst einmitt núna. Það voru nákvæmlega 15 ár
síðan þetta hafði borið við. Hann var þá háseti.
Þá hafði lxann farið fyrir „Iiornið“ iá barkskipi frá
Baltimore og beina leið til San Franðisco. Það
var á þeim tímum, þegar nafnið California lýsti
með gullnum stöfum úti við sjóndeildarhring allra
ungra manna, sem brunnu af æfintýraþrá. Þar
unnu menn auðæfi á skömmum tíma og töpuðu
þeim aftur á jafn skömmum tima. Ásamt fleirum,
af skipshöfninni, liafði hann stx-okið af skipinu,
sannfærður um að hann yrði vellríkur maður á
mjög skömmum tíma. Hann reyndi margt, án
þess þó að festast við neitt af því. Hann var vel
gefinn og duglegur og hann sá því fljótt, að alt
stefndi að því í Californiu að sjúga merginn og
blóðið úr einfeldningunum með gullæðið, eftir
að það litla fé, sem þeir höfðu haft mcðfe'rðis,
hafði verið sogið út úr þeim. Nokkrar klíkur, sem
kunnu tökin, fitnuðu á einfeldni hinna mörgu.
Nei, hann vax-ð að komast aftur á sjóinn, liann
þráði hið villa liaf — og þá var það, sem örlögin
tóku ráð bans og það á þann liátt, sem bann gat
aldrei gleymt.
Hann heimsótti forstjóra eins sjómannaheimil-
isins og hann varð svo óheppinn að lenda á einum
vei-sta gnýjaranum, „Shark“ voru þeir kallaðir,
sem til var í Frisco. Það var svo sem hægt að fyr-
irgefa hinum unga og óvarfærna sjómanni, þó að
liann leiili í klónum á þessum „Sliark“, því að
liann var einn af þeim mönnum, sem að utan var
ckki annað en elskuleglieitin og bliðan, en að inn-
an lævísi og gi-æðgi, auk mannvonsku og svika.
Jæja, þessi beri-amaður ge'kk undir nafninu
„Sharky-Jones“, og ungi maðurinn sagði lionum
sögu sína í góðri trú. Hann fékk honum pappíra
sína, falnað sinn og sjálfan sig. Honum var lofað
að komasl á gott skip, sem færi til austurstrand-
arinnar. Hann var að vísu ráðinn,, en hið góða
vantaði. Án þess að vita af því, var liaixn alt í einu