Sjómaðurinn - 01.10.1939, Síða 42

Sjómaðurinn - 01.10.1939, Síða 42
36 S JÓMAÐURINN Blaðið Tíminn og sjómennirnir. 17. ]). m. birti blaðið Tíminn illkvitnislega grein, þar sem ráðist er á sjómennina á Esju fyrir það, að þeir kunni ekki störf sin. Vill blaðið láta líta svo út, sem það sé sjómönnunum að kenna, að skipið ekki heldur áætlun, og það svo mjög, að fallið hefir úr heil ferð. Er þetta sjáanlega gert i þeim tilgangi, að breiða jdir það, livórsu átælunin er vitlaust samin og Iialda hlýfiskildi yfir þeim, sem að því verki hafa unnið og ennfremur því, hvað losunartækjum skipsins er mikið áfátt. Sjó- mennirnir á Esju eru með örfáum undantekning- um alt saman menn, sem um áraskeið, sumir um áratugi, hafa siglt, ýmist á strandferðaskipunum eða hinum siglingaskipunum og þektir að því að kunna vel öll sín störf. Það kemur úr hörðustu átt, þegar blað forstjóra Skipaútgerðar ríkisins kemur með slíka sleggjudóma á menn, sem vinna störf sín með samviskusemi. SJÓMENN! Verslið við þá, sem auglýsa í Sjómanninúm! Gerist fastir áskrifendur að SJÓMANNINUM! F IELAGSPRENTSMIÐJAN Býr til Gúmmístimpla. \ Hefir fyrirliggjandi : Stimpilhulstur, sem hægt er að hafa í vasa, ílöng og kringlótt, stimpilpúða og stimpilblek, margar tegundir. Stimplar sendir gegn póst- kröfu um land alt. Lágt verð------Fljót afgreiðsla

x

Sjómaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.