Sjómaðurinn - 01.11.1941, Blaðsíða 9

Sjómaðurinn - 01.11.1941, Blaðsíða 9
S JÓMAÐURINN 3 ÓLAFUR TÓMASSON, stýrimaður: Þegar ég var skírður á miðjarðarlínunni. Skírnarvottorð. Miðjarðarlínunni, 26. júli 1928. \T ÉR, Neptún, hæstráðandi yfir öllum höfum, ám, vötnum og lækjum, síld, hvölum og öllum öðrum lifandi kvikindum, gjörum hér með náðarsam- legast kunnugt, að ÓLAFUR TÓMASSON, staddur um horð í „M.s. Enima Mærsk“, á 81° V. Lgd., eftir að liafa verið hreinsaður á likama og sál hjá rakaranum og lækninum, eftir öllum kúnstar- inna reglum, og þannig leystur frá syndum og löstum hins norðlægari liluta jarðarkúlunnar, hefur af oss verið fundinn verðugur til þess, að verða tekinn i samfélag langferða sjómanna. Hefur hann því rétt til þess að ferðast, frjáls og óliindraður yfir línuna, sem skilur norður og suðurhluta jarðarinnar. Þetta leyfi gefum vér allra mildilegast samtímis því, sem vér gefum honum nafnið KOLKRABBINN. Eftir þessu verða allir að hegða sér. Gefið undir vorri köldu hönd og heita innsigli, N E P T U N Rex. Pétur Skálaglam, konunglegur aðsloðarsveinn og drykkjubróðir. Kláus Kíldr, stjörnufræðingur og riddari af Yenusorðunni. Höggvandi, hofrakari og hárskeri. Sípárandi, blekþræll og pennasleikir. Riddari af gæsafjöðrinni. Hnútubrjótur, kgl. hoflæknir og slátrai'i. Hamraskellir, lögreglustjóri. Riddari af kylfugráðunni. Beta Buxnalausa, P. K. Markusen, - - - skiþstjóri. - .... ■■ I. Ju

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.