Sjómaðurinn - 01.11.1941, Blaðsíða 23

Sjómaðurinn - 01.11.1941, Blaðsíða 23
S JÓMAÐURINN 17 Michaels hafði hreyst úr stjórnlausum óróa í djúpt þunglyndi. íig var þegar farinn að gleðjast yfir þvi, live vel mér hafði gengið. Við fylgdum Micahel til skips. Um leið og hann opnaði veskið sitt, hann ætlaði að horga burðar- karlinum, datt myndin af Helenu út úr því. Það var að eins tilviljun, að ég, en ekki Charles, heygði mig niður til að taka hana upp. Tveim tímum seinna lét Micliael úr höfn. Við Charles borðuðum saman á hczta matsölu- luisi hæjarins. Eftir máltíðina skyldu leiðir okkar. Eg fór heim til mín. Að eins klukkustund seinna heyrðist ægileg sprenging. Hróp og köll heyrðust úr öllum áttum. „Brasil, Brasil, Brasil hefir sprungið i loft upþ!“ Eg greyp í handlegginn á einum sem æpti. „Hvað liefir komið fyrir?“ „Það varð ketilsprenging i skipinu. Það er sagl að skipið hafi sokkið á tæpum fimm mínútum.“ Mér datl strax í hug': Hvar er Charles? Eins og óður maður hljóp ég niður að höfn. „Allir hafa farist, hæði skipshöfnin og farþeg- arnir,“ heyrðist lirópað úr öllum áttum. Ég flýtli mér lieim til Charles. Hann var ekki heima. Svo hljóp ég heim til mín. Þar liitli ég Charles loksins. Hann var hræðilega fölur og æst- ur. — „Komdu með mér, Anton, ég verð að fara út að Brasil.“ Við hlupum niður að liöfn og fórum um borð i bát. „Bara að konan mín væri nú heima,“ stundi Charles. Ég stóð þarna og samvizkan nagaði mig. Á þessu augnabliki þarfnaðist hann sannarlega þeirrar konu, sem hann elskaði framar öllu öðru. Og það var mér að kenna, að hún var ekki hjá honum. Á slysstaðnum voru hundruð smærri og stærri bála. Charles fór i kafarabúninginn sinn. „Ég fer niður og næ í Michael, sagði hann. Hann bað mig að skrúfa hjálminn fastan. Að síðustu sagði liann: „Þegar ég kem upp, verðið þið að draga mig hægt, því að ég hýst við að koma með þunga byrði.“ Svo hvarf hann í djúpið. Sjóliðsforingi, sem stóð í símasambandi við kaf- arann sagði mér örskömmu seinna, að nú hefði Charles fundið hróður sinn. „Hann fer mjög hægt,“ sagði sjóliðsforinginn, >,hann dregur hann inn undir bátinn.“ Eftir nokkur augnablik var kallað i símann: „Hallo, Lebret. Nú eruð þér við hátinn! Megum ið nú draga yður upp? Já, hægt, vitanlega.“ Menn toguðu i kaðalinn og skyndilega komu tvö andlit upp á yfirborðið. Kinn við kinn Michael — og Helena. Og þannig hafði Charles fundið þau. Þau lágu i vatnsskorpunni, ])étt saman, i faðm- lögum. Þau liöfðu hersýnilega verið háttuð í klefa sínum, þegar slysið vildi til. Ég rak upp angistar- ói), þegar ég skyldi til fulls, hvað við liafði horið og mér varð ljóst, að nú vissi Charles um hin hræðilegu svik bróður síns og hina óttalegu ó- tryggð eiginkouu hans. Það var engum blöðum um þetta að flétta. Þau höfðu hæði ætlað að strjúka til Ameríku og byra þar nýtt líf. Með titrandi röddu bað ég mennina að draga Charles upp. En annað hvort hafði slys orðið, eða Charles hafði sjálfur skorið sundur kaðalinn. Ilann kom ekki upp. Menn biðu árangurslaust eftir Charles Lehret. Hann hafði kosið að koma ekki framar upp til lífsins — og sorgarinnar. Vélsmiðjan Héðinn h.f. REYKJAVÍK. Simn.: Héðinn. Símar: 1365 (tvær línur). REN NISMIÐJ A. KETILSMIÐJA. ELDSMIÐJA. MÁLMSTEYPA. — Framkvæmir FLJÓTT og VEL viðgerðir á skipum, vélum og eimkötlum. IITVEGUM meðal annars: Hita- og kælilagnir, stálgrindahús og olíugeyma.

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.