Sjómaðurinn - 01.11.1941, Blaðsíða 13
SJÓMAÐURINN
7
Jón Pálsson, bankagjaldkeri:
I beitufjöru inn í fövalfirði fyrir tæpum 60 árum.
Njjóferðala^. sem
seint iiiiin f^rnast.
EGAR EFTIR að lokarumban var um garð
gengin lóku menn að stunda vorróðra. Hér
syðra byrjaði sá undirbúningur með því, að fara
í beitufjöru inn í Hvalfjörð með fyrsta stór-
streymi eftir lokin; var þá oflast fyrst farið inn i
Laxvog og beitunnar leilað við Eyrina, en þar
var sjaldan mikil uppgrip að hafa og þvi aðeins
dvalið þar vfir eina föru, oflast næturfjöru. Síð-
an var haldið inn eftir firðinum og þótti sjálf-
sagt, að leita á Hvammsvík, því þar eru klettar
nokkrir, einkum að norðaustan, sem liuldir eru
sjó, nema fjara sé nokkur. En beztu beituf jörurn-
ar voru þó innst í firðinum, á Brynjudalsvogi
og Botnsvogi og átti Þyrill þar m. a. beitufjöru,
á útfirinu mikla út af Botnsvogi; þó voru og góð-
ar „fjörur“ taldar vera á Bjarteyjarsandi, við
Hrafnabjörg og víðar, lengra vestur með, en
þangað kom ég aldrei á fjörur, þau vorin þrjú,
1882—’84, er ég stundaði sjó hér syðrá.
Venjulega voru það tvær fjöruferðir, sem farnar
voru ú vertíðinni, hin fyrri um lokin eða upp úr
þeim, um miðjan maí, en hin á miðri vorverlíð.
en lok hennar voru um .Tónsmessu (24. júni).
Margar eru l'erðir þessar mér minnisstæðar enn
í dag. Ég var á þessum árum aðeins 1(5 til 18 ára
að aldri og því óharðnaður unglingur, sjóveikur
mjög og hafði fátt annað til mins ágætis en vilj-
ann til þess, að vinna að bessum verkum sem öðr-
nm, eins og orkan leyfði, enda var ég, sem aðrir
unglingar á þeim tímum, vaninn við alla vinnu
til sjós og sveita, hæði inni við og utanhúss, og
natti. í bátnum var svo ýmiskonar útbúnaður til
nð vekja á sér eftirtekt. Mastur bátsins liafði hrotn-
nð og segl rifnað, en útbúnaður var til að gera við
livorutveggja. Þrátt fyrir þetta var þessi bátur
lal car búinn en liinn, sem var vélbátur og hafði
eldsneyti lil þriggja sólarhringa. — Þess skal get-
'ð, að þetta var í annað sinn, sem skipstjórinn
niissti skip af ófriðarástæðum og björguðust allir
nienn lians í hvert slcipti.
mátti enginn kinnoka sér við því, hvort sem honum
var vinnan ljúf eða leið.
Það er einkum fyrsta beitufjöruferðin sem ég
fór, er ég vil minnast á að þessu sinni, en það
var vorið 1882, liið minnisstæða harðindavor, sem
ég lagði leið mína suður lil vorróðra frá Bolla-
görðum á Seltjarnarnesi; var ég þá í fylgd með
fjórum mönnum öðrum, er einnig ætluðu að
stunda róðra hér svðra. Við fórum vfir Olvesá i
Oseyrarnesi í svo miklu norðanroki, að ferjubát-
urinn fylltist livað eftir annað af ágjöfinni, hvern-
ig sem ausið var. Lolcs náðum við þó landi, en
ferjumennirnir urðu að bíða vestan árinnar þar
lil aðfallsins gætti betur, svo þeir gæti komizt
yfir ána al’tur, því á móti veðri og straumi var að
sækja. Þetta var að áliðnum degi, föstudaginn 12.
mai 1882, og náttuðum við okkur þvi að Hrauns-
hjáleigu, hjá liinum góðkunna vini foreldra minna,
Símoni Eiríkssyni, en tveir fóru að Hrauni, til
Guðrúnar gömlu Magnúsdótlur er góðkunn var
öllum ferðamönnum mn margra ára skeið fyrir
rausn mikla og hjálp. Næsta dag var lagt á Lága-
skarð, en í stað þess að ganga norður skarðið alll
og austan Meitla, lögðum við Ivkkju á leið okkar
frá Lönguhlíð miðri, gengum yfir Meitlahraun og
Lamhafells, vestur yfir Ólafsskarð, norðan Vífil-
fells og þá á Sandskeið, og síðan sem leið lá suður
að árhæ, lil Eyleifs og Margrétar, sem tóku vel
á móti okkur sem öðrum, er þar gistu. Að þessu
sinni voru haggar okkar hvers um sig eigi þyngri
en 3—4 fjórðungar, hvi færurnar höfðu verið send-
ar með lokalest nokkru áður. Enginn okkar hafði
gætt þess, að búa sig svo vel út i ferð þessa, sem
ávalt siðar: Að vera í eltri skinnbrók (skinnhaldi)
milli buxna, og því vorum við þjalcaðir mjög eftir
gönguna, j)ótt eigi gæti hún kallast löng dagleið;
við gátum naumast komizt lengra daginn þann,
vegna afrifa innan læra, sem lmjáðu okkur mjög
við það, að ganga á móti norðankuldanum og
rokinu.
Sunnudaginn 14. maí komum við lil Reykja-
víkur, fórum fyrst að Bollagörðum, til hins vænt-
anlega liúsbónda okkar flestra, Einars gamla
Hjartarsonar og konu hans, Önnu Jónsdóttur, en
þau voru foreldrar Guðm. í Nesi, Sigurðar í Páls-