Sjómaðurinn - 01.11.1941, Blaðsíða 32

Sjómaðurinn - 01.11.1941, Blaðsíða 32
26 SJÓMAÐURINN í'uglanna. Það sem einkum er einkennileg dýr við eyjarnar eru mörgæsir, sæljón og liinar stóru sjóeðlur, sem hvergi annar staðar eru til á jörðinni. Mjög lítið er af spendýrum á eyjunum og þau sem eru þar, eru aðallega geitur sem liafa sloppið frá mönnuin. Rándýr eru ekki til. Fuglalifið er mjög mikið, það eru: máfar, skarfar, dúfur, háð- fuglar og liafsúlur svo skiptir þúsundum. Fregatidae*), svansúla, fálkar og uglur eru fá- séðnir fuglar. Mest er af skordýrunum. Síðasli stórleiðangur sem fór lil eyjanna stóð þar við i 100 kl.st.; fann alll að 200 mismunandi skordýra- tegundir, jiar af voru 65 óþekktar. Einkennilegustu dýrin á eyjunum eru þó skrið- dýrin. Leguanarnir og skjaldbökurnar, sem eyj- arnar heita eflir. Það úir og grúir af leguönum af öllum stærðum, allt frá einstökum dýrum sem eru 2 -3 sm. upp til risaeðhumar, sem er 1,3 m. langar, mældar frá trýni að halabroddi. Sjaldgæf en óhugguleg sjón er aö koma á eðluþing, því að sjá ])að, er eins og að standa augliti til auglitis við löngu liðin jarðtímahil; skáld með sterkt ímynd- unarafl, eins og H. G. Wells eða Conan Doyle, mundu fá golt efni í nýjar, merkilegar skáldsögur. Næsl koma svo skjaldhökurnar til sögunnar. Það er talið áreiðanlegl, að af þeim sé að minnsta kosti 253 mismunandi tegundir, og margar þeirra finn- asl ekki annarsstaðar á jörðunni, en á þessum eyj- um, Jiar á meðal hin fræga risaskjaldbaka, sem frásagnir eru lil um síðan fyrir fjónun öldum. Þannig eru Galapagoseyjunum lýst í stuttu máli; legu Ipeirra, náltúru, gróðri og dýralífi. Síðar í jjessari grein verður talað nánara um dýralífið og hve einkennilegt jjað er. bili verður aðeins getið um eina ástæðuna, sem enn gerir eyjarnar sér- stakar i sinni röð. í Jjyrjun þessarar greinar er minnsl á að Darwin hafi á Golapagoséyjunum fundið grundvöll að kenningu sinni, um uppruna lífsins og hæfileika þróunarinnar til að tagast eftir þeini lífsskilyrð- um sem fyrir eru. Galapagoseyjarnar hafa vegna þessarar afskekktu legu og sérstæða náttúrufars, með hörku umskapað og mótað allar dýrategund- ir. Eins og |)egar er frásagt, er mikill fjöldi dýr- anna, sem á eyjunum lifa, landlæg á eyjunum og finnast aðeins þar, meira að segja eru þau tand- læg innbyrðis á eyjunum, t. d. skjaldbökurnar. Að undantékinni aðaleyjunni, Albemarle, er á *) Góður flugfugl, 1 meters langur eða meir, meS oddmyndaða vœngi og klofið stél, syndir en kafar ekki, grípur bráðina í loftinu, t. d. flugfiska. liverri hinna aðeins ein skjaldbökutegund, liver með sínum einkennum. Skjaldbökurnar liafa því verið einangraðar, ekki aðeins i tieild á öllum eyj- unum lieldur einnig á liverri einstakri eyju, sem síðan hefir mótað sérstaka tegund af þeim rótlegg sem fyrst liefir lifað þar. Sama er að segja um leguan (þ. e. eðlutegund), skordýrin, og íneira að segja, að nokkru leyti um fuglana. Líki maður þeim saman við skyldar tegundir af meginlandinu kemst maður að þeirri niðurstöðu, að um 50 af 100 er lil muna smávaxnari og að um 65 af 100 íiafa breytt um lit og orðið dekkri. Undantekn- ingarlaust hafa bein, fætur, nef og klær orðið stærri og sterkari, en aftur vængir og stél minna. Allt þetta eru áhrif frá einangrun eyjanna. Hið dökka undirlendi hefir dekkl fjaðrir fuglanna, og Jjað fátæklega viðurværi, sem er svo lílið að dýi hafa jafnvel þurft að svella, er orsök til al’lurfara í vexti dýranna, en erfiðleikarnir við að afla fæðu, hafa þroskað nef og klær. Það, að fæturnir eru iengri en vængir og slél styttri, er vegna þess, að fluglarnir hafa um lengri timabil vanist á að leila fæðunnar á jörðinni; þeir hafa smátt og smátl þurft minna að nota vængina. Auðséð er að þessir vængjuðu íbúar Galapagoseyjanna háfa átt þar lieima frá ómunatíð, og eftir hundruð ára, svipar þeim mjög lítið iil fugla á meginlandinu. A mörg- um tegundum sjást vafalaust merki úrkynjunar. Einkum finnast þar margir albionar (þ. e. dýr, sem vanta litarefni í húð og liár, með rauðlit augu og sljóan svip). Önnur sönnun fyrir ])ví, að eyj- arnar hafi lengi verið fjærliggjandi meginlandinu eru risaskjaldbökurnar; nú á dögum eru þær að- eins til á þessum eyjum, og aðeins á einum stað hafa fundist leifar af slíkum, það er í Chile. Senni- lega er Galapagoseyjaskjaklbakan komin af venju- Jegri tegund, en þessi framför mun hafa skapasl gegnum aldaraðir, og eftir líffræðislegum mæli- kvarða, munu Galapagoseyjarnar vera eldgamlar. Eftir rannsóknum á dýralífi eyjanna, kemsl maður alltaf að þeirri niðurstöðu, að eyjarnar liali einhverntíman verið samfelldur fjöldi eyja, eða hluti af stórri eyju eða skaga, sem nú er sokkinn, siðan hafi þetta sokkið og eftir orðið þessar ein- mana eyjar, sem liver fvrir sig, liafi fóstrað sitt einkennilega dýralíf. Hvað evjarnar hafa verio afskaplega einstæðingslegar og livað lítið hefir verið um mannaferðir þar, gegnum aldir, sésl bezl af ])ví, að dýrin finna ekki til tiinnar niinnslu liræðslu við manninn. Náltúrufræðingur segir fra einu góðu dæmi um þetta. Hann var að ganga með ströndinni og horfa á sjóinn. Alll í einu koni

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.