Sjómaðurinn - 01.11.1941, Blaðsíða 27
S JÓMAÐURINN
21
$ktpasiníðar í ISelgín
Hér fer á eftir smágrein um framfarir
í skipasmíðum Belgíumanna áður en
styrjöldin braust út. — Nú er Belgía
lokað land og allt þar í kaldakoli. Viö
vitum ekki einu sinni, hvar þau skip
eru niðurkomin, sem nefnd eru í þess-
ari grein.
ALÞJÓÐAÞINGI skipaverkfræðinga og
málmverkfræðinga sem lialdið var í Liege,
áður en styrjöldin braust út, var lögð sérstök
áherzla á að sýna ýmsar hliðar belgiskra ski])a-
bygginga og siglingamála.
Á fundinum voru haldnir margir fyrirlestrar,
sem allir fjölluðu um einhverjar hliðar þessara
um, alls ekki varir við hana fyr en við komum úl
í rúmsjó. Askjan hafði verið full af kopraslöngv-
um - og síðan hefur alls ekki verið hægt að út-
rýma þeim úr skipinu. Þær æxlasl svo titt, að það
er alveg ótrúlegt. Ef við drepum líu, virðast aðrar
tiu koma i þeirra stað. Mér tekst ekki að halda
nokkrum manni lil lengdar. Allir fara, nema eg,
og eg hangi á skipinu, bæði af þvi að eg á það, og
af því að eg dekk alltaf í mig hugrekki á daginn.
Það síðasta, sem Arabadrengurinn sagði, var:
„Allah gefi, að fordæming helvitis fvlgli þessu
skipi.“
„Eruð þér viss um, að ekki sé liægt að útrýma
þessum kvikindum?“
„Það er ómögulegt. Við liöfum gerl allt, sem í
okkar valdi stendur, en allt hefir reynzt árangurs-
laust.“
1 sama bili stukkum við báðir til hliðar. Skip-
stjórinn var næstum fallinn um koll af angist.
Ilann hélt sér í það, sem næst var hendi hans. Við
fætur okkar var slanga. Hún var lítil, og að þvi er
virtist, ung, Hún virtist ekki vera hættuleg. En
skipstjórinn var viti sínu fjær af liræðslu. Hann
sveiflaði sér upp á handriðið, og áður en eg gæli
nokkuð að gert, var hann horfinn niður á þilfarið.
Menn komu hlaupandi að úr öllum áttum. En það
var ekkert hægt að gera. Skipstjórinn var slein-
dauður.
Við tókum fyrstu höfn á leið okkar og eg hélt
ferðinni til Tunis áfram með öðru skipi.“
- áðnr en styiajöl«liii liófst.
mála, t. d. skipabyggingar, skipaskrúfur, vélar fyr-
ir skip, sem ganga á sjó og ám.
A árunum fyrir slrið höfðu skipabyggingar stað-
ið með miklum blóma og áttu útgerðarmenn i
Antwerpen einhver hin beztu vöruflutningaskip,
sem voru í förum og auk þess mörg af hinum beztu
farþega-, vöru- og póst-flutningaskipum, sem knúð
eru með olíuvélum.
Eitt af fyrstu mótorskipunum.
Belgiska ríkið hafði í ferðum á leiðinni Ostende
til Dover tvö af liinum liraðskreiðustu Ermasunds-
skipum og eru þau auk þess hin aflmestu mótor-
knúðu skip af þessari teg. i heimi. Annað þessara
skipa var smíðað á þeim tímum, þegar álitið var,
að ekki væri hægt að hafa olíuvélar i löngum létt-
um skipum, sem færu yfir 23 milur.
Belgiski kaupskipaflotinn átti mjög erfitt upp-
dráttar eftir ófriðarárin fyrri. Burðarmagn hans,
sem var 764.000 tonn í janúar 1930, hafði lækkað
niður í rúmlega 500.000 tonn í jan. 1937. Um það
leyti var aðeins 4% af út- og innflutningi Belgíu
flutt á belgiskum skipum. Landsmenn höfðu samt
mikinn álmga fyrir því, að auka flulningana á
eigin skipum sínum, einkum þar sem magn hinna
erlendu viðskipta Belgíu nam hvorki meira né
minna en 6 tonnum á livern ibúa á ári.
Tilsvarandi tölúr á öðrum löndum eru 5 tonn
á hvern ibúa í Stóra Bretlandi, 4 tonn i Hollandi,
en aðeins 1^4 tonn í Þýzkalandi. Þetta hefir hreytzt
stórkostlega við styrjöldina.
Oll siglingamál Belga voru niiklum erfiðleikum
bundin, hæði að því er snertir siglingar og skipa-
byggingar, einkum vegna legu landsins að sjó. Á
allri strandlengjunni, frá La Palme til Le Zoute,
var aðeins ein hafnarborg, sem nokkra þýðingu
hefir. Er það fiskibærinn Ostende. Innsiglingin lil
Antwerpen, aðalhafnarborgar Belgíu, þar sem um
30 millj. tonna fara um árlega, var í höndum Iiol-
lendinga.
í Belgíu.
Það getur því verið gaman að athuga ástandið í
skipabyggingamálum Belgíu fyrir stríðið og hera
það saman við það, sem var á árunum þar á undan.