Sjómaðurinn - 01.11.1941, Blaðsíða 15

Sjómaðurinn - 01.11.1941, Blaðsíða 15
SJÓMAÐURINN 9 ^amg'öngfnleið Riissa við Xorðiir-I^liaiið — M u r m a n s k, borgin sem barist er um. O ÍÐAN styrjöldin liófst í Rússlandi Iiefir mik- ið verið talað um samgönguleiðir Rússa við Norður-lshafið. Virðast Þjóðverjar liafa lagt mikla áherzlu á að ná Murmansk, hafnarborg Rússa við Norður-íshafið á sitt vald, og Rússar lagl á það jafn ríka áherzlu að verja hana. Þetta er líka eðlilegt, þvi að Múrmansk er eina um þar upp helming farmsins, hjá Pétri gamla á Rala, móðurbróður Sighvatar Rjarnasonar hanka- stjóra. Höfðum við þá og öll þau slcip, er á leið vorn innan að, haft ofsarok svo mikið, að ósiglandi var. vegna svipanna ofan af Esjunni. Kollafjörður var sjódrif eilt og því ómögulegt að leggja í hann á hlöðnu skipi, með einn hinn hættulegasta farm og versta, sem til er, en það er skel. Eftir viðtökurnar hjá Pétri á Bala, sem tók okk- ur ágætlega, lögðum við í fjörðinn, lítt siglandi, en lentum í Bollagarðavör á Uppstigningardag. Sannaðist þá, sem oftar, málsliátturinn: „Fögur er sjóhröktum fold“. Þetta var sjóhrakningur nokkur, þótt eigi til skaða yrði, og er við lentum, var Bollagarðavör full af fólki, sem fagnandi tók á móti okkur; man ég enn, að Einar gandi sagði þelta við Bjarna Ivolbeinsson: „Hamingjunni sé lof fyrir það, að við höfum heimt ykkur alla heim, heila á húfi, og nú hefirðu sýnt það, eins og oft áður, Bjarni minn, hver snillingur þú ert, enda var það þér líkt, að losa þig við nolckuð af farminum. Okkur kom ekki til hugar, að neitt skip leggði i fjörðinn, eins og hann liefir verið í dag. Verið þið allir veIkomnir!“ Næstu nótt var slcelin sótt til Péturs á Bala. Mislingana féklc enginn á hænum i Bollagörðum fyrr en viku fvrir Jónsmessu, og varð enginn pungt haldinn — ég lá rúmfastur að eins í fimm daga, en linur var ég, við að ganga Grindaskörð um nóttina 23.—24. júní þetta vor, og er sérstök frásögn til um það, í samhandi við draum minn, nóttina 17.—18. april 1915, og brunann mikla, viku siðar, 24.—25. apríl. Reykjavik, 23. sept. 1941. Jón Pálsson. höfnin, sem Rússar hafa á þessum slóðum og er íslaus allt árið. Áður en heimsstyrjöldin, hin fyrri, hófst höfðu Rússar hafið járnbrautarlagningu norður á bóg- inn, til Kolaflóans. Lokið var við þessa járnbraut- arlagningu 1916, og höfðu stríðsfangar verið látn- ir vinna verkið. Með lienni komst á langþráð sam- hand milli Leningrad og Múrmansk. Var þessi járnbraut 1450 km. á lengd. Eftir styrjöldina voru gerðar geysimiklar endurbætur á járnbrautinni. Hún er nú tvöföld og gengur fyrir rafmagni. Erf- iðleikar voru geysimiklir á því að leggja brautina gegnum skógarþykkni þessa löngu leið, en út í þá sáhna skal ekki farið hér. Höfnin í Arkangelsk er ísi lögð í 6 mánuði á ári hverju, en höfnina i Múrmansk leggur aldrei og cr svo gólfstrauminum fyrir að þakka. Hún er þess vegna hin ákjósanlegasta höfn fyrir Rússa við Norður-lshafið. Auk þess liggur hún vel varin í djúpum firði, svo að hvorki stormar né sjóar eða féndur geta hæglega komizt að lienni. Árið 1926 voru íbúar Múrmanslc 13 þúsundir, en árið 1936 voru þeir orðnir 16 þúsundir. Þessar tölur gefa betri hugmynd um vaxandi þýðingu borgarinnar en nokkuð annað. Það er auðvelt að verja þessa borg, þar sem hún er 50 km. frá liinu opna hafi. Þar eru bæði mikil vigi og flugvellir, eða í nágrenni hennar, og hefir hvort tveggja verið aukið ákaflega á allra síðustu árum. Auk þess var fyrir þessa styrjöld gerður sá samningur við Finna, að þeir byggðu engin vígi gegnt borginni við sundið, út til hafs, en landa- mæri Finnlands voru fyrir styrjöldina að eins 90 km. frá Múrmansk. Fjarlægðin frá Múrmanslc til Newcastle er hin sama og frá Múrmansk og til Leningrad, eða um 1200 sjómílur, svo að maður getur skilið áhuga Rússa fyrir norðurströndinni, því að hafnirnar þar eru eini tengiliðurinn, sem Rússar geta liafl við heimshöfin í striðinu við Þýzkaland. 1926 voru íbúar Arkangelsk 71 þúsundir, en 10 árum seinna, eða 1936, voru þeir orðnir 226 þús- undir. Þar hafa hafnarmannvirki einnig verið

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.