Sjómaðurinn - 01.11.1941, Blaðsíða 18
12
S JÓMAÐURINN
Sjóorusturnar við Krít í maí 1941 :
Þegar fyrsta tilraun til
innrásar á sjó var gerð.
1\/TIÐVIKUDAGUR, 21. MAÍ: Þjóðverjar hafa
1 ’ J- nú náð, fólfestu á Krít með liersveitum, flutt-
um í lofti. Nú mátti búast við að þeir sendu liðs-
styrk sjóleiðina á liverri stundu. Til mikillar ó-
hamingju fyrir Þjóðverja varð ein af könnunar-
flugvélum Breta vör við skipalest þeirra rétt áður
en dimma tók, og sigldu þeir þá i áttina til Kanea-
flóans. Rear-Admiral Clennie á beitiskipinu Dito
var sendur með flotadeild, sem í voru beitiskip og
tundurspillar, til að ráðast á Þjóðverja.
I>ýzka skipalestin var í fylgd með ítölskum
tundurspillum, og varð lítið um varnir af þeirra
hálfu, er Glennie og hin brezka flotadeild hans
kom á vetlvang. Þeir skulu nokkrum tundurskeyt-
um, en mjög hroðvirknislega og án árangurs. Síð-
an lögðu ítölsku tundurspillarnir á flótta á fullri
ferð, en nokkrum þeirra var sökkt.
Þegar ílalarnir voru flúnir, var það, sem eftir
var, barnaleikur fyrir Bretana og þeir söklctu her-
flutningaskipunum hverju á eftir öðru, bæði með
fallbyssuskothríð og tundurskeytum. Þarna var
aragrúi af grískum seglbátum, sem voru yfirfull-
ir af þýzkum hermönnum og þegar skotliríð brezku
skipanna byrjaði, komu hermcnnirnir upp á þilj-
ur í fullum herklæðum og köstuðu sér fyrir horð.
þetta i glensi um Bárð, og þar, sem hann nefnir
liann „bjargvætt í sveitinni“, er vitanlega spaug,
en „harðætið“ á við það, að Bárður lét liúsbónda
sinn (Þorleif) fá afla sinn allan eða mestan, þ. á.
m. harðfisk, þann, er liann aflaði, — fyrir brenni-
vín.
Annars voru þeir margir „húsgangarnir“ og
mismunandi merkilegir, sem til voru þar eystra
og þeir stóðu að, Sigfús og Bárður, er báðir voru
hagmæltir, enda lagði Þorleifur sjálfur oft sinn
hluta til þeirra málefna og hann eigi hvað síztan,
enda var hann hagorður vel, eins og Kolbeinn
faðir hans. J. P.
Frásögn, eins af peim, seni var med.
Þannig var orrustan um Krít háð — á sjónum.
Mörg dæmi eru til þess, að ensku herskipin sigldu
á fiskibátana og hrutu þá í spón, og enn í dag hafa
mörg skip í Miðjarðarliafsflotanum skrámur a
stefninu, eftir skúturnar og bátana, sem þau sigldu
í kaf við Krit. Þannig endaði fyrsta tilraun Þjóð-
verja lil innrásar á Krít sjóleiðina, með því að
brezki flotinn sendi mörg hundruð eða jafnvel
þúsund þýzkra hermanna niður á liafsbotn.
Þessi fyrsta tilraun Þjóðverja, fór fram að næt-
urlagi, og myrkrið sem átti að fela þýzku herflutn-
ingaskipin, reyndist Bretum enginn farartáhni.
En Jtýzka herstjórnin lætur sér ekki allt fyi'ir
brjósti brenna, og breytli samstundis um bardaga-
aðferð, er lnin frétti, að næturárásin hefði farið út
um þúfur. Þegar næsta morgun sá brezk könnun-
arflugvél, livar önnUr skipalest fór suður af eyj-
unni Milo, og stefndi til Krítar.