Sjómaðurinn - 01.11.1941, Blaðsíða 24
18
SJÓMAttURINN
Frá gömluw c/ögum:
Vor- og; lioiBstrfkðrðii' frsi Eyrsii'
bakka fyrlr OO
OR- OG HAUSTRÓÐRARNIR voru meS
nokkuð öðrum hætti en hér syðra. Eg var
aðeins á 13. ári (1879) fyrsta vorið sem ég stund-
að sjó þar eystra; var það hjá hinuni ágæta nianni
Sigurði EyjólfSsyni í Kaðlastöðum, bróður Páls í
Iragerði, en þeir voru með réttu taldir meða!
liinna Ijeztu formanna á Stokkseyri um langt skeið.
Vegna brimsins mikla austur þar, voru frátök-
in oft löng og tíð, jafnvel á vorum og haustum,
en væru gæftir góðar, stóðu þær dögum saman og
jafnvel vikum. Varð þá samlímis oft í ýinsu öðru
að snúast. Fiskbreiðslu, mótekju. smalamennsku
og rúningu fjár, torfskurði og byggingum, ásamt
inörgu öðru, einkum cf þurrkur var. Væri hann
góður og gæftirnar stöðugar, var vinnubrögðun-
um við sjóinn hagað þannig: KI. 1—2 að morgni
til var róið, úr þeim róðri var komið aftur nál.
1, lóðir beittar og róið aftur um kl. 5 og úr þeiivi
róðri komið kl. 8, en þá var breiddur fiskur, oft
margir ,.stakkar“ frá sama heiinili og því lokið
um kl. rúml. 10, síðan var farið á maðkasand iit
í hina svonefndu Leiru og maðkurinn grafinn upp
; úr sandinum með skóflum eða kvíslum, var það
eitl hið erfiðasta verk og versta er ég liefi unnið
á ævinni. „Ur fjörunni“ var komið aftur um kl.
12 og þá „snöruðu“ menn sér lil kl. 3—4 eða
i 2 kl.tíma, því þá varð að taka fiskinn saman
aftur og stakka liann, heita lóðina og róa sem
allra fyrst eða um miðaftanbilið og þá, um kvöld-
ið rónir tveir róðrar og var oftast komið úr sið-
ari róðrinum kl. 11—12 og snöruðu nienn sér þá
aftur til kl. 1—2 að byrjað var á sama vinnulag-
inu, sem áður er sagt.
Þannig stóð „róðra-skotan“ um margra daga
skeið og má nærri geta hvorl menn voru eigi
þurfandi fyrir lengri hvíld og svefn, ef vinna, því-
lík sem þessi, stóð lengi, eða allt að því hálfan
inánuð, ])ví þeir vissu, eins og brytinn forðum, er
biskupi þótti s])ara hjúgun, að „fleira verða mál,
en bjúgu“: Ógæftirnar og aflaleysið lét sjaldan
lengi á sér standa og j)vi varð hver maður að
vinna af fremsta megni, enda sátu menn sjaldan
auðum höndum j)óll eigi væri annrikið ávallt svo
mikið sem þá, er asfiski var, góðar gæftir og
a 1*11111. 1™ ‘PáIísw.
ágæl þurrkatíð. Menn sáust j)á sjaldan svo, að þeir
hefði eigi eillhvað með höndum og það var margt,
sem iðjumaðurinn gat fundið sér til að leggja
hönd sina að.
Stórstraumsfjörurnar voru einnig notaðar til
sölvatekju og til jæss að afla beitu á annan veg cn
j)ann, að grafa maðk; það var að fara á skeljafjöru.
Var þá l'arið — oftast gangandi og einnig á hátum
— austur í Traðarholts- eða Skipafjörur, svo
nærri brimgarðinum sem liægt var að komast og
kafað þar í djúpum lónum svo djúpl sem menn
náðu höndum til. Var j)á eigi um það spurt j)óll
menn yrðu brókarfullir eða holdvotir frá hvirfli
til ilja, né heldur hvorl vegurinn væri liátl í
þ'angmu eða byrðin þung, en oft urðu mcnn að
flýta sér, J)eir, sem gangandi voru, til jiess að
komast undan hörkuaðfalli í djúpum ósum og
straumhörðum, svo að þá eigi flæddi uppi á ein
hverju skerinu, lengstfram undir brimgarði. Skel
sú, cr þarria var að finna ar öðuskel, stór og feil,
og var henni Iagt niður í grunn lón er heim kom
eða smá-ósa nærri landi, svo að grípa mætti ti!
liennar ef „maðkurinn var lregur“ og jmð var
hann oft, ]jví þótl Leiran sé stór, varð hún oft
upp-urin á fám dögum af hinum mikla fjölda
manns er daglega fóru þangað á maðkasand,
margir lugir manna á dag og sumir að nótlu liL
Nokkrir grófu maðkinn „á volu“, j). e. j)eir vóðu
út í lónin, svo langt sem þeir komust, stungu þar
niður skóflu sinni og er hún kom upp á yfir-
borðið aftur með sandi þeim er á henni toldi-
léln jieir skófluna hvíla á kné sér (liinu vinstra)
og tíndu síðar maðkinn úr sandinum, oft mjög
marga í einu og dolpunga hina mestu. Var þetla
eigi hakraun minni en að grafa í juirru og ausa
jjyi’fti holuna eins og hriplekt ski]).
Þegar skel var lögð niður, eins og áður er sagl,
varð að gæta þess, að enginn leir væri í rásinni
eða lóninu sem hún var lögð í, þvi ella varð heit-
an ónýt.
Þótt segja megi, að j)eir, sem sjó slunda yfirléitt
og jrá eigi sízt jieir, cr heima áltu á „Rakkanund ,
eigi ekki ávalll „sjö dagana sæla“, var það cin-
mitl sjómennskan um 24 ára skeið og árið um