Sjómaðurinn - 01.11.1941, Blaðsíða 51

Sjómaðurinn - 01.11.1941, Blaðsíða 51
SJÓMAÐURINN INGÓLFS APÓTEK er næst höfninni og því liægast að ná í með- alakistuna þar. Meðalakistur eru þar fyrir- iggjandi af öllum stærðum. Meðalakistur skipa eru skoðaðar þar og í þær bætt því, sem með þarf samkvæmt gildandi tilskipun. Þar er fljót og trygg afgreiðsla á lyfseðlum, lyfj- um og sjúkraumhúðum. Þess vegna eru menn ánægðir með við- skiptin í Ingólfs Apöteki. Raflagnir í skip fáið þér fljótt og- vel afgeiddar ef þér snú- ið yður til undirritaðra Bræðurnir Ormsson, Vesturgötu 3. r allskonar vörur frá Englandi og Bandaríkjunum; eingöngu frá þekktum verksmiðjum. — Leitið upplýsinga og tilboða lijá Sverrir Bernhöft h.f. Lækjargötu 4 Sími 5832 Reykjavík

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.