Sjómaðurinn - 01.11.1941, Blaðsíða 25
SJÓMAÐURINN
19
Dú gleymirekki þessari sönnu frásögn
■pVTÓRIlí SJÓMENN sátu í lílilli knæpu niður
við höfn í Tunis. Þessir nienn voru: Eng-
lendingurinn Bill Dennis, Þjóðverjinn Heinziil
Sehlicht, Frakkinn Pierre Prcjean og Daninn Ger-
liardt Holm. Yfir vinglösum, umluktir þykkum
tóhaksreykjarskýjum, sögðu þeir hver öðrum sög-
ur af því, sem horið liafði fyrir J)á á löngum sjó-
ferðum þeirra um öll höf heimsins. Préjean hafði
nýlokið við frásögn sína, og nú var komið að Dan-
anum.
„Saga mín er sönn. Hún gerðist á ferð minni
ínilli Haiti og Tunis“, sagði hann og tróð nýju
tóbaki í svörtu pípuna sína. „Eg lield að þetta sé
hið allra merkilegasta og jafnframt það hræði-
legasta, sem fyrir mig liefir komið. — Jæja, eg
var á Haiti, á lausum, kili, þegar eg fékk símskeyli
frá útgerðarfélaginu, sem eg starfa fyrir, þar sem
eg var beðinn um að fara til Tunis, taka þar stórt
skip og fara með það heim. Skipstjórinn liafði lát
izt úr hitasótt rétt eftir að skipið kom hingað. Eg
fékk far með fyrsta skipinu, sem eg datt ofan á.
Það var „S.s. Carniela“, sem þá lá við hafnarhakk-
ann. Eg talaði við skipstjórann, en hann var áreið
anlega ógeðslegasta mannkvikindi, sem eg hefi
fyrir hitt á lífsleiðinni. Eg veit að ])ið getið alls
ekki gert ykkur í hugarlund, live ógeðslegur mað-
urinn var. Allur skrokkurinn var næstum ]>ví kaf-
loðinn, eins og á apa, og hann var í vexti cins og
Orangutang. Hann var alskeggjaður og skeggið óx
kring, sem mér reyndist lærdómsríkust alls þess
er ég hcfi borið við að gera, ánægjulegust og
skemmtilegust, frjáls og óþvinguð, þrátt fyrir hin-
ar miklu hætlur, er henni voru samfara, en þær
voru jafnvel meiri þar ystra en nokkurstaðar
annai'sstaðar við strendur landsins og sjósóknir
einnig meiri, sé miðað við aðstæðurnar.
Haustróðiarnir voru allt að eina eins, að öðru
levti en því, að þar var það birtan, hvort heldur
var af degi eða tungli, sem nieslu réði um það
hversu margir róðrarnir urðu á degi hverjum.
V vetrarvertiðinni voru þeir oftast fjórir, el' sjó-
veðrið levfði.
Reykjavik, 21. sept. 1941.
Jón Pálsson.
óreglulega um allt andlitið. Augun voru lítil og
kolsvört, nefið breitt og flatt og varirnar eins og
á svertingja. Honum virtisl alls ekki vera um það
gelið, að taka mig með, en hann lét þó tilleiðast;
]>egar eg liafði hoðið honum álitlega ptninga-
uppliæð. Við létlum akkerum samdægurs og sigld-
um út úr höfninni í hezta veðri. Það var hægur
hlær og hlýja i loftinu. Eg eyddi öllum deginum í
að ganga um skipið, tala við stýrimanninn og
þess liáttar.
Eg sá ekki skipstjórann. Eg gerði ráð fyrir að
hannsvæfi undir þiljum,væri að „rétta sig af“ eftir
svallið í landi. Eg og hann vorum einu hvítu menn-
irnir um borð. Allir aðrir skipverjar voru svert-
ingjar, Kínverjar eða Arabar. Eg hafði aldrei áður
séð jafn saman valið bófalið, að því er virtist.
Skipshöfnin var auðsjáánlega samansafn úr úr-
kasti hafnarborganna og skipstjórinn var fyllisvin.
Mér leið ekki vel.
Eg fór niður i káelu lil að leggja mig, en eg
gat ekki sofnað, og svo fór eg aftur upp á þiljur.
Eg fór upp á brú og ætlaði að tala við stýrimann-
inn. Mvrkrið var svart sem bik. Eg sá móta fyrir
manni. Það var skipstjórinn. ITann glápti á mig,
og mér sýndist glitta í hvítuna í augum hans. Þeg-
ar eg gætti hetur að, sá eg að hann hafði skamm-
hyssu i hægri hendinni. Andlit hans var fc>lt og
hendurnar skulfu.
„Þér eruð veikur,“ sagði eg, „þér eruð svo
fölur.“
„Veikur, vitleysa,“ sagði liann og hló lirossa-
hlátur, um Ieið og hann nálgaðist mig. ,,.Tá, þér
eruð vitanlega steinhissa að sjá mig með skamm
hvssu, herra Holm. En það er ekki hægt að vera
hér um. horð vopnlaus. Það er ekki eg, scm stjórna
hlutunum hér um horð, heldur djöfullinn sjálfur.
Þetta skip er dæmt til vítis, kunningi.“
Yindurinn feykli lil hinu mikla svarta skeggi
lians. Hann var eins og tröll, eða ófreskja. Fyrst
datt mér í hug að hann væri drukkinn.
„Hafið þér athugað skipshöfnina?“ spurði hann.
Eg kinnkaði kolli.
„Það er ekki fallegt saman safn, eða hvað finnsl
yður? Það er ekki hægl að fá nokkurn almenni-
legan sjómann lil að sigla m,eð „Carmela“.“
Ilann sneri sér skvndilega við og lýsti eftir þil-