Sjómaðurinn - 01.11.1941, Blaðsíða 41
SJÖMAÐURINN
35
Mirmingarorð um tvo fallna stýrimenn.
Jón Hákon Kristjánsson
Fæddur 13. sept. 1911.
Fórst með e.s. »Heklu« 29. júní 1941.
Vinur op; frændi!
Þetta er lcveðja frá mér til
þín, og ef til vill frá fleirum
sem þekktu þig, því allir,
seni þekktu J)ig, sakna þín.
Siðan þessi iiildarleikur
hófsl, þessi ófriður, sem
nú geisar, liefir sjómanna-
stéttin íslenzka hlotið mik-
ið afhroð, vinir og skipsfé-
lagar okkar, sem eftir lif-
um hafa liorfið, en ekki eins og svo oft áður,
um stuttan líma, heldur um alla framtíð Einn
erl þú, Jón Hákon, meðal hinna ágætu manna,
sem nú liafa siglt sína síðustu för. Finnst okkur,
sem enn eigum eftir að sigla okkar siðustu ferð,
að þetta hafi Iiarla fljótt að höndum horið, því að
þú varst svo ungur, og áttir svo margt ógert, þú
áttir svo stórar fyrirætlanir og hafðir sell markið
svo hátt.
Við, sem þekktum þig bezt, vissum, að þig skorti
hvorki áræði eða dugnað lil að ná setlu marki.
Við höfum horft á þig sigrast á hverri þraut, og
taka hverju sem að höndum bar með rólyndi liins
þroskaða manns. Þú ávannst þér hilli og traust
samstarfsmanna þinna, jafnt æðri sem lægri. Þú
varsl glaður i glöðum lióp og skildir einnig liina,
sem ekki gálu verið glaðir og þú gast oft glall
þá á þann hátt, sem góðum mönnum einum er
lagið.
Það var fjærri þér að hopa, þó að stríðið gerði
siglingar áhættusamari en áður var. Þér hefir
vist aldrei dottið í hug að vfirgefa skipið og fara
1 land, til þess varstu of stoltur fyrst það á ann-
að horð varð þill hlutskipti að eyða æfinni á sjón-
Um, þá leizlu á það sem köllun þina og skvldu,
°g l>á kom ekki til mála að draga sig í hlé heldur
vera i fylkingarhrjósti til hinnstu stuudar, og
það varst þú.
Heiður og sómi er að æfistarfi þínu. Það gæti
verið til eftirbreytni fyrir unga menn, sem leggja
leið sína út á sjóinn. Það er að vonum að þú sért
harmaður al' öllum þeim sem þekktu þig, ekki
hvað sizt af fjölskyldu þinni.
Þú varst svo ástríkur sonur foreldra þinna,
hezti bróðir systkina þinna og vinur vina þinna.
Eg kveð þig ugglaus, en eg til þess finn
um alla þá, sem harm um lát þitl bera,
að geta ei borið nema lilutinn minn
af mæðu þeirri, án þín nú að vera.
Svo þakka eg þér fyrir samveruna og sam-
starfið. Minningin um þig mun verða ein af dýr-
ustu perlunum i sjóði miuninganna um hina
mörgu vini, sem nú hafa siglt sína síðustu för.
F. J.
Kristján Bjarnason
Fæddur 3. jan. 1902.
Fórst með e.s. »Heklu« 29. júní 1941.
•p YRIR
r NOKKRU
er ég var staddur
í enskri höfn á
leið til íslands
hevrði ég í ís-
lenzka útvarpinu,
að enn einu sinni
hefði íslenzka
þjóðin orðið fyrir
stóru og djúpu
sári, ofan i þær
blæðandi undir
sem hún hefir orð-
ið fyrir i vetur.
Þetta nýja sár var
missir eimskipsins Heldu. Hverjir hefðu farist
þarna eða hve margir, var ekki getið um í þetta
sinn. Ég hefi sjálfur verið skipsmaður á Heklu,
þó nokkur ár séu síðan. Yar ég því enn ákafari í
að vita um afdrif skipshafnar og skips.
Ég ælla liér aðeins að minnast á eina af þess-
um hetjum þjóðarinnar, eins og þeir eru kallaðir
þegar mikið þykir vera í liúfi, annaðhvort að
sækja bjargir til landsins lil annara landa, eða
ná þeim úr djúpi hafsins. Maður þessi var Krist-
ján Bjarnason, 1. stýrimaður, á Heklu.