Sjómaðurinn - 01.11.1941, Blaðsíða 28
22
S JÓMAÐURINN
Samkv. Lloyd’s skránni um skipaliyggingar voru
engin gufuskip í smíðum í lielgíu, eu i mótorskip,
saint. 18()!)f> tonn brúttó. Þar af voru 2 skip undir
2000 tonn br., eilt undir 4000 tn. lir. og eitt milli
10 og 15 þús. tonn. Næsta ár fvrir styrjöldina var
vérið að byggja 16 mótorskip, sanit. 43432 tn. br. og
2 gufuskip, hvort 220 tonn. Langflest mótorskipin
voru undir 2000 tn. og strandferðaskip. í júlí 1937
31153 tonn. Af þeim voru 7 smáskip, undir 2000
tonnum br., 2 milli 2 og 4 þús. tonn og 4 milli 4
og 6 þús. tonn.
1936 voru 12 skip alls Ijvggð, ]jar af eill 1130
tonn og 11 mótorskip 4524 tonn, öll nema eilt
undir 2000 tonnum brúttó. í lok júnímánaðar 1935
voru belgiskar skipasmíðastöðvar svo að segja at-
vinnulausar, þar sem bær höfðu aðeins 4 mótor-
skip, samtals 805 br. tonn í smíðum.
Þessar tölur virðast gefa í skyn, að með aðstoð
endurskipulagniifgar þeirrar, seni farið liafði fram
á skipasmíðastöðvunum, hafi þær verið að ná sér
á strik aftur og komast í venjulegt liorf þegar
slyrjöldin braust út.
Belgiskar skipasmíðastöðvar voru ckki fleiri en
svo, að tclja mátti þær á fingrum annarar handar:
Cockwill Sliipyard í Hoboken, nál. Antwerpen,
Messrs. .Tohs. & Sons Ltd., Tamise og Beliard-
Chrighton Shipyard í Ostende. Sú, sem fyrsl var
nefnd, smíðaði einnig stór skip fyrir Longo-Belgi
fél. og einig Iiraðskrcið skip til að liafa i ferð-
um milli Ostende og Dover o. fl. Skipasmíðastöðv-
arnar í Parmise og Oslende byggðu helzl slrand-
ferðaskip og önnur smáskip og eru þær sérfræð-
ingar í þeim smíðum .
Báðar liöfðu þessar stofnanir átt mikinn þátt i
því, að byggja upp belgiska og franska fiskiflot-
ann. Hinar nýju togaragerðir frá Ostende sýndu að
verið var að laka bina nýtízku vélrænu tækni í
( ])jónuslu fiskiveiðanna í Belgíu, og mætti margt
af þeim læra í ýmsum greinum. Það er eftirtekt-
arvert, bvernig aðaloliuvélin er útbúin i þessum
smábátum, og sýnir ]>að, að belgiskir fiskimenn
hafa ekki síður trú á olíumótorunum en smá-
skipaeigendurnir, og hafa þeir svo að segja alveg
bælt að nota gufuaflið. Tölur um skipabyggingar
sýna, að ])ella á ekki síður við um togara en önn-
ur smærri skip.
Annað dæmi um byggingu smáskipa eru hafn-
sögumannakútterarnir, sem eru að ýmsu leyli
skyldir fiskiskipunum. Frá Boel skipasmíðastöð-
inui í Tamire voru fvrir stríð komnir 2 slikir bátar,
sem nota átti á Norðursjónum. Sagt er um ])á, að til
þess að þeir gcli staðist samkeppni við aðra liafn-
sögumannabáta, að því er snertir hraða, séu þeir
útbúnir mcð aflmeiri vélum en búast mætti við í
skipum af þeirri stærð. í ])eim er 6 cylindra Carels
Diesel, 1000 b. b.ö., með 200 snúningum, sem. gef-
ur 14 milna liraða. Bæði skipin eru 142.75 fet b.þ.
á lengd og 26.75 fel á breidd, og 10 fel og 5 þuml.
ristudjúp. 492 tonn displacement. Skrokkurinn cr
vel lagaður til að standast sjó og veður, framhár
og með vél miðskips, og yfirleitt er m.argt líkt með
byggingu þeirra og nýtísku togara.
Annað nýlegt dæmi um belgisk mótorskip, sem
fiskiskipaeigendur kynnu að bafa álmga fyrir, er
mótorskipið Escart. Það befir d.w. burðarmagn
1725 tonn og olíuvél 1000 li.ö„ sem knýr skipið
áfram mcð 11 mílna braða. Firmað Beliard-Crigh-
ton, sem liefir byggt svo mörg skip fyrir togara-
flota landsins, var þegar styrjöldin braust út að
byggja ski]) fyrir siglingar Belgíumanna til Eng-
lands, af self-trimning gerð. Skip þessi voru sér-
staldega gerð til að sigla eftir Albertskurðinum
nýja, þegar á þurfti að lialda, með 600 tonna farm
og risla 3.25 metra. Slík ski]) gela flult 730 tonn
og hafa 1038 kubikmetra leslarrúm. Þau voru
knúin áfram með 400 h.a. Carels Dieselvélum.
Sú reynzla, sem fengist hefir af byggingu smá-
verzlunarskipa af þessari gerð, er ákaflega þýð-
ingarmikil fyrir byggingu fiskiskipa. Lík reynzla
hefir fengist í Stóra Bretlandi við byggingu smærri
skipa, jafnvel þótt þær vélar, sem. notaðar hafa
verið, séu af útlendri gerð. Enn sem komið er
hafa togaraeigendur, því miður, gerl litlar kröfur
til þess að þessi reynsla verði notfærð.
Eitt af nýjustu skipum fiskiflotans fyrir strið,
var togarinn Rubens, sem er 168 fet á lengd og
26.25 fel á br., og eru stærðarhlulfullin yfirleitl
mjög lík því, sem er á hafnsögumannakútterunum,
sem lalað er um hér að framan. Eigendur þessara
togara höfðu siðan 1938, látið byggja tíu mótor-
togara, frá 79 til 102 fct á lengd, og voru í þeim öll-
um Sulzer 2ja cyl. Dieselvélar, frá 160 til 480 h.ö.
Afl vélarinnar í Bubens er 700 b. h.ö., með 350
snúningshraða, og auk ])ess 3 cyl. vél mcð 120 b.
h.ö., tengd beint við 73 kw. jafnstraumsrafn. dyna-
mo. í skipinu er einnig kælirúm, Jiar sem hafa niá
að jafnaði 32 til 37 st. á Falirenh. Er það fiski-
lestin, sem er að rúmmáli 8850 kúbikfet.
Annar velkunnur Oglend togari var John. Hann
fór 12 mílur mcð 6000 mílna verksviði. Hann hafði
Dcmag skiptgear milli vélarinnar og skrúfunnar.
Striðið hefir gerbreytt öllu, eu á þessari braut
voru Belgir áður en land þeirra lenli í liildarleikn-
um.