Sjómaðurinn - 01.11.1941, Blaðsíða 34
28
S JÓMAÐURINN
árangurinn af öllu því erfiði voru aðeins nokkrir
dropar af beizku, ódrekkandi vatni. Að endingu
urðu þeir að deifa þorsta sinn með því að sjúga
safann úr kaktusblöðum. Einn maður af skips-
liöfninni dó af þorsta.
Fyrstu hvitu mennirnir sem komu lil Galapagos-
eyjanna urðu því að vigja þær með gröf. Að end-
ingu heppnaðist þeim þó að finna vatn í kletta-
gjótu, sem var nægilegt fyrir menn, hesta og lil
að fylla valnsílál flotans. Þegar biskupinn bafði
hátíðlega helgað Spáni þennan eyjaklasa lagði hann
af stað aftur frá þessu ógestrisna landi. Eftir mikla
hrakninga náði hann meginlandi Suður-Ameríku.
Munnmælin segja, að bann hafi komið að landi
þar, sem fyrsti finnandi eyjanna hafi látið i haf
fyrir löngu síðan. Eftir liann er frásögn um ferð-
ina, þar sem hann segir frá undarlegum dýrum á
eyjunum, leguan, skjaldbökum og fuglum, sem
voru svo spök að liægl var að handleika þau. Þrátt
fyrir j)að, að hann segði einnig frá auðæfum eyj-
anna í ferðasögu sinni, bæði gullframburði fljóta,
demöntum og rafi, hafði enginn áræði til að fara
þangað. Og þegar spánski skipstjórinn Diego de
Rivadeneiro kom þangað með fjöda manna árið
1546 var það eins og væri upphlaup og flótti.
Eftir hann er líka til frásögn um þetta einkenni-
lega dýralif. Hann lýsir vandlega hvað þögnin og
auðnin liafi liaft óhugguleg áhrif á hann og félaga
hans strax og þeir stigu á land. Þeir liðu sömuleið-
is kvalir af þorsta, og á siðustu stundu varð þeim
til J)jargar regnskúr, sem sannarlega var velkom-
in.
Þegar eyjarnar fengu nafn.
Hingað lil liöfðu eyjarnar ekki verið skýrðar
neinu sérstöku nafni, en spánskir sjómenn sem
komu stundum þangað, síðari hluta sextándu ald-
ar, kölluðu þær Las Islas Encantadas (Töfraeyj-
arnar). Þetta nafn fengu þær meðfram vegna þess
livað einstæðingslegar og fjarlægar þær voru meg-
inlandinu; þessa hræðilega eyðileika og merkilega
dýralífs, og meðfram vegna þess að stundum sýnd-
ust þær hverfa af haffletinum. Margir sjómenn
sóru þess dýran eið, að þeir hefðu þráfaldlega sigll
yfir slaðinn, alveg þar, sem eyjarnar áttu að vera,
án jiess að sjá minnstu merki þeirra, svo þeir hefðu
hlotið að vera töfraðir. Engum datl í hug að ástæð-
an væri vöntun á þekkingu í siglingafræði eða að
straumarnir væru óútreiknanlegir. Árið 1570 voru
þær kortlagðar, j)ó ekki mjög nákvæmlega, og á
fyrsta kortinu fengu þær nafnið: Islas de los Gala-
pagos.
Siðan heyrðist ekkert af eyjunum i langan tíma,
fyr en um síðari hluta 17. aldar, að þær urðu bezla
athvarf sjóræningjaima. Það var um j)að leyti sem
Buccanear lágu fyrir spænskum skipum, og und-
irkonungar Peru höl'ðu úti stóran flota til að verja
hafnirnar fvrir sóræningjafaraldrinum.
Oft var j)að að Buccanearnir voru ekki sjó-
ræniugjar eingöngu. Þeir drápu og rændu að vísu,
hvenær sem tækifæri gafst, en jafnframt fannst
þeim þeir vera landkönnuðir, og þegar þeir komu
úr ferðum sínum, er j)eir höfðu siglt kringum
jörðina, sem kallað var, liöfðu þeir alltaf nákvæma
ferðaskýrslu á reiðum höndum. T. d. Ambrose
Cowely og Lionel Wafer árið 1699, Woodes Roges
árið 1718, en aðallega William Dampier, sá fræg-
asti og mesti sæfarandi og víkingur sem sögur fara
af. Allir j)essir menn hafa látið eftir sig mjög ná-
kvæmar og eftirtektarverðar frásagnir um Gala-
pagoseyjarnar. Allir eru þeir sammála um eilt, að
j)ær séu ömurlegasti staður á jörðinni og ógest-
risnasti, og að þangað leitar maður aðeins í nevð.
Siðasta ferð Dampiers var árið 1708, j>á var hann
bafsögumaður fyrir tvö ensk vikingaskip, „Duke“
og „Dutchess", nokkurskonar belri tegund af sjó-
ræningjaskipum. Forlögin réðu j)vi að hann
komsl lil Galapagoseyjanna í j>essari ferð, ásamt
öðrum heimsfrægum manni, sem var sá rétli Ro-
binson Crusoe. Þegar j)essi tvö víkingaskip voru
komin fyrir Cap Horn, köstuðu þau akkerum við
Juan Fernandez*) og tóku þar Alexander Selkirk.
Dampier hafði fyrir nokkrum árum verið með í
að skilja hann eftir þar á eyjunni, fyrir uppreisn.
Selkirk var tekinn um borð fyrir orð Dampiers, og
vegna góðra sjómannshæfileika var hann síðar
gerður að skipstjóra á lierteknu skipi. Með sögu
Selkirks fvrir augum skrifaði Defoe svo söguna
„Robinson Crusoe“.
Margar sögur eru til um falda fjársóði sólprest-
aima frá Inka-tímabilinu og líka um herfang sjó-
ræningja. Ilvað j)ví síðarnefnda viðvíkur, j)á er
J)að vilað með vissu, að tvisvar bafa fundist slíkir
geymslustaðir, J)ar sem eigendur liafa sennilega
verið hindraðir í að koma aftur og sækja fjár-
sjóðina.
Næstir sjóræningjunum voru hvalveiðararnir.
Leiðir jæirra mætlusl venjulega við Galapagoseyj-
arnar. Þeir komu á fót fyrstu j>jóðstofnun eyjanna;
*) Eyja i Kyrrahafinu sem tilheyrir Chile, 080 km.
vestur af Valparaiso. Þar voru 217 íbúar 1935. Eyjaii
var fundin af Juan Fernandez 1569, en varð þekkt eftir
að Alexander Selkirk (Robinson Crusoe) var þar 1704
—1709.