Sjómaðurinn - 01.11.1941, Blaðsíða 33

Sjómaðurinn - 01.11.1941, Blaðsíða 33
S JÓM AÐURINN 27 liann auga á óvenjulega í'allegan og stóran skel- fisk úti á klöpp, þar sem var h. u. b. meter dýpi, hann óð úl og kafaði lil að losa fiskinn, en lion- um Jjrás, iieldur, þegar hann allt í einu fann eill- iivað volgt lifandi kvika milli lianda sér, hann hop- aði ósjálfrátt til haka, en i sama bili skaut upp sæ- ijónsunga réll fyrir framan liann, sem athugaði hann með stórum, gljáandi, forvitnislegum aug- um, þó án þess að sæisl á honum minnsta hræðsla. Skyndilega rak unginn upp gól. Við það merki lcomu lil viðbótar þrir syndandi sæljónsungar, i fylgd með urrandi urtu, sem auðsjáanlega álti að þýða, að nú væri iiælta á ferðum. Við að sjá mann- inn sefaðist reiði liennar samstundis, og náttúru- fræðingurinn sór, að hann liefði getað lesið út úr svip urtunnar: „Nú, það var ekki liákarl“. Hún snéri strax lil livíiustaðar síns, en kóparnir fjórir söfnuðust í hóp utan um hið merkilega nýja dýr og frýndu í það með athygli, og þeim nægði ekki að góna, þvi að endingu hertu þeir upp liugann, köfuðu i sjóinn, syntu eins og örskot að klöppinni og ráku trýnið milli handa lians lil að vita hvað lumn liefðist að. Þelta gekk þar lil liann liafði los- að skelfiskinn. Þegar hann óð lil haka voru kóp- arnir alltaf á liælunum á honum, gapandi af for- vitni eftir að sjá livað skeði; annars skiptu sæ- ljónin sér alls ekki af manninum en umgengust hann eins og jafningja sinn. Sama og um sæljónin má segja um öll önnur dýr á eyjunum. Þátttakandi úr sama leiðangri seg- ir frá: Að hann hafi eilt sinn verið að skríða á fjórum fólum í flæðarmálinu, og séð allt í einu er hann leil við, stóran krabba sem fylgdi honum eftir; auðsjáanlega hefir krabbinn haldið að luinn væri sæljón, því sæljón éta aldrei krabba. Smátt og smátt bættust fleiri og fleíri í hópinn, þar lii komin var lieil fylking al' alla veg litum kröbhum. heguan og skjaldbökur lofa manninum líka að koma mjög nærri sér, jafnvel að snerta á sér Merkilegasl er þó að fuglarnir eru ekkert hræddir við manninn. Ef maður er á gangi við strendurnar eru máfarnir stöðugt svifandi yfir höfði manns, og það má gæta mikillar varkárni að stíga ekki of- an á háðfuglana sem eru i lumdraða lali við fætur manns. Meira að segja ránfuglarnir kippa sér ekki upp við þó maðurinn komi nærri þeim. Það er ekki að undra þótl þeir menn sem fyrstir komu þarna gæfu eyjunum nafnið Eden, því dýr- iu liöguðu sér alveg eins og. forðum i Paradis. Ylirlit yfir sögu eyjanna. Niðurlag þessarar greinar eru nokkur orð um sögu eyjanna, og sú frásögn tekur litið rúm i ver- aldarsögunni. Áður eu Pizano herjaði á Peru og áður en Col- umbus fór fyrslu ferð sína yfir Atlanlshafið rikli Inka¥) konungur — í Suður-Ameríku sem hól Tupac Yupanqui. Þegar hann hafði lagt allt landið undir sig, var hafið óþekkta efst í liuga hans. Ilann reyndi það sem enginn liafði haft hugrekki lil áð- ur, eu það var að fara svo langt lil á hafið að land- ið hvarf sjónum manns, og það á þeim skipakosli sem i þá daga var völ á; selskinnsbálar þannig lil- húnir, að skinn var þanið yfir grannar trégrindur. Að ári liðnu kom hann sigri hrósandi lil baka, til Guzco, frá þeim vestrænu eyjum sem hann hafði siglt til. Þá hafði hann meðferðis fanga og her- numið góss: Hann sagði svo frá, að á leið sinni hefði hann farið fram hjá nokkrum evjum, ein þeirra var nefnd Nina — Cumbi (hin logandi eyja.) Þessar eyjar hafa eflaust verið Galapagoseyjarnar og Tupac Yupanqui hefir verið einn af þeim fáu sem séð hafa eldgos á eyjunum. Frásögnin um þessa sjóferð, gekk mann fram al manni meðal innfæddra, og á þann hátt barst hún til eyrna Spánverja sem höfðu sigrað landið. Þeg- ar -Pizano rændi Peru, er sagt að prestar sólarinn- ar hafi flúið til þessara áður fundnu eyja, með ó- grvnni gulls og gersema. Ofl reyndu Spánverjar að finna eyjarnar og fjársjóðina en árangurslaust. Þær fundust þó árið 1535 og það af sérstakri til - vi'ljun. Það var Tomas de Barlange, þriðji Pan- amabiskup, sem átli að fara til Peru, eftir skipun karls keisara fimmta, og gefa honum skýrslu um ástaudið þar. Hanu bjó stóran flota, sigldi frá Pan- ama og fvlgdi ströndinni til að komast til gull- landsins. Eftir 8 daga siglingu gerði stillilogn, svo að flotinn lá í viku án þess að geta að gert. Síðan barst hann hjálparlaust með straumnum lit á haf- ið úþekkta. Þeir urðu matarlausir og síðan vatns- lausir og voru orðnir úrkula vonar um björgun þegar þeir sáu land. Það voru Galapagoseyjarnar sem þeir voru komnir til. Þeir fögnuðu landinu og vonuðu að það frelsaði þá frá lnmgri og Jjorsta. Þetla ui'ðu þeim þung vonbrigði. í skýrslu sinni sýnir biskupinn í sterkum litum, hvernig þeim leið, meðan þeir leituðu árangurslaust að vatni. Á fyrstu eyjunni fundu þeir hvorki læk, tjörn eða vatnsholu, og þegar þeir komust til annarar stærri eyju, eftir kvalafullt líf, var það aðeins til að verða aftur fyrir vonbrigðum. Þar grófu þeir brunn, en *) tnka = sá liliili Perú, sem ekki er byggður at' villimönnuni.

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.