Viðar - 01.01.1942, Page 9

Viðar - 01.01.1942, Page 9
Viðar] INNGANGSORÐ 7 að vanda málflutning sinn en í óskrifaðri rœðu. Flestir af nemendum héraðsskólanna koma þangað ungir að aldri og kunnátta þeirra því eðlilega mjög takmörkuð í meðferð rit- aðs máls. Fyrstu ritsmíðar sínar á opinöerum vettvangi, ef svo mœtti að oröi komast, birta þeir svo í skólablöðun- um. Eins og að likum lœtur, eru þœr í upphafi með við- vaningsbrag og ýmiskonar misfellum. En beint og óbeint hafa skólablöðin orðið vissum nemendum mjög mikil hvatn- ing til þess að leggja sig alla fram, vanda sig eftir megni, og hafa þessar ritsmiðar ásamt skólanáminu orðið mikils- verð undirstaða í þessum merka og vandasama þœtti móð- urmálsins. Þeir, úr þeim hópi nemenda héraðsskólanna, er getið hafa sér síðar góðan orðstír á opinberum ritvelli, hafa oftast einmitt á þessum vettvangi, — með skólablað- ið að millilið, — fyrst „fundið hitann í sjálfum sér“. Um- hverfið lyfti þeim, hlustaði á þá, örvaði þá til nýrra að- gjörða og jók jafnframt smekk nemenda og skilning með góðlátlegum bendingum um það, hvað vel hefði tekizt og einnig hitt, hvað betur hefði mátt fara. Sumir af þeim nemendum skólanna, sem eru vel ritfœrir og hagorðir, hafa lagt ritinu lið, — sent þvi efni til birt- ingar ýmist í bundnu eða óbundnu máli. Þátttaka nemenda á þessu sviði mœtti þó verða mikið almennari í framtíðinni. Viðar er eina sameiginlega rit nemenda héraðsskólanna.Þar eiga þeir að halda áfram samstarfi og sýna þroska sinn að skólavist lokinni og koma á framfceri nýmœlum og hug- leiðingum ýmiskonar, bœði almenns eðlis og þó einkum þeim, er sérstaklega varða skólana, sókn þeirra, gœfu og gengi á vegum framtiðar. Stutt ritgjörð, vönduð, getur verið innihaldsrikari og á- hrifa meiri en langloka lítt unnin og losaralega hugsuð. Er þvi mœlandi með þvi að hafa ritgjörðir að jafnaði frek- ar stuttar og helzt alltaf vandaðar. Nemendur héraðsskól- anna, eldri sem yngri, eflið og útbreiðið Viðar og minnizt þess að „sameinaðir stöndum vér, en sundraðir föllum vér“.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Viðar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Viðar
https://timarit.is/publication/717

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.