Viðar - 01.01.1942, Page 26

Viðar - 01.01.1942, Page 26
24 ÞÁTTUR ÚR SÖGU REYKHOLTS [Viðar Þá vil ég að endingu minnast á þann prestinn, sem er hér hinn níundi í röðinni á 19. öldinni og var hér nokkuð í'ram yfir síðustu aldamót. Það er séra Guðmundur Helga- son. Hann er sá eini af öllum þeim prestum, sem hér eru taldir, sem er bóndason og af bændaættum langt fram í kyn. Á honum var það þó ekki að sjá, því að í svip og yf- irbragði bar hann fremur merki yfirmanna en undirgef- inna. Hann var stór, höfðinglegur og um leið nokkuð valds- mannlegur. Þóttust sumir sjá þar fyr héraðshöfðingjann en prestinn, en við nánari kynningu fundu þeir líka prest- inn og hann ekki óveglegri héraðshöfðingjanum. Hann var fluggáfaður, glaðlyndur, gamansamur, prúðorður og allra manna skemmtilegastur. Búmaður var hann ágætur og glöggur í fjármálum, hvort sem hann leit á eigin hag, hreppsins eða héraðsins. Hafði hann þá líka að gegna mörgum fleiri störfum en prestsembættinu einu saman. Prófastsembætti hafði hann einnig á hendi. Hann græddi á tá og fingri, hafði bæði góð hjú og gagnauðugt bú. Öll hús jarðarinnar lét hann endurbyggja, þar á meðal sauða- húsin í Norðurlandinu, sem fóru í rústir við fráfall séra Þorsteins. Nýja kirkju lét hann reisa 1886. Hana smíðaði Sigurður Árnason úr Reykjavík og Ingólfur Guðmundsson, sem síðar varð bóndi á Breiðabólsstað og hreppstjóri hér í sveit um margra ára skeið. Sumarið 1887 var kirkjan full- smíðuð og vígði séra Guðmundur hana 15. sunnudag 1 sumri. Var þá heiður og sólríkur dagur, eins og þeir eru fegurstir hér á landi. Fólkið reið hingað að vanda úr öllum áttum og rúmaði kirkjan ekki nema nokkurn hluta þess. Þá voru liðin rétt fimmtíu ár, frá því að Þorsteinn Helga- son vígði þá kirkju, sem hann lét reisa. Var þá aðeins einn sóknarbóndi séra Þorsteins á lífi. Það var Magnús Jónsson á Vilmundarstöðum. Hann átti sæti við altarishorn í þau fimmtíu ár, sem kirkjan stóð og var mest virtur allra oænda sóknarinnar. Var hann mikill vinur Reykholts- presta alla sína tíð og sóttu þeir, sem margir aðrir, til hans ráð, þegar einhver vandamál komu fyrir. Kunni hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Viðar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Viðar
https://timarit.is/publication/717

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.