Viðar - 01.01.1942, Page 184

Viðar - 01.01.1942, Page 184
182 ÚR FUNDARGERÐARBÓK [Viðar skóli sæi um útgáfu ritsins í hvert sinn og skiptist þeir á um það eftir röð. — Fundinum var þá frestað m. a. vegna fjarveru féhirðis félagsins. Fundur hófst daginn eftir á sama stað. Var þá mættur Þórir Stein- þórsson féhiröir. Gaf hann skýrslu um fjárhagsástæður ritsins og skil hinna ýmsu nemendasambanda. Voru eignir ritsins um 1400 krónur, sem stóðu mestmegnis inni hjá nemendasamböndunum, en skuldir við prentsmiðju voru 774 krónur. — Samþykkt var að gefa Viðar út á næsta vetri. — Þá var og samþykkt að fela Þórði Kristleifssyni rit- stjórn, ef hann gæfi kost á því. Auk þessa voru samþykktar svohljóðandi tillögur: a. Fundurinn felur stjórninni að snúa sér til skólanefnda héraðs- skólanna með ósk um, að þær láti birta i ársriti nemendasam- bandanna skýrslur skólanna og greiði nokkurt fé fyrir birtingu. — Væntir fundurinn þess, að með þessu móti megi afla ritinu allt að 1000 króna tekna. b. Fundurinn leggur áherzlu á, að rit skólanna komi út árlega og felur stjórninni að undirbúa þá tilhögun útgáfunnar framvegis, að skólarnir annist hann til skiptis, einn eða fleiri í samlögum, ef fært þykir, að fengnu áliti skólanna og nemendasamband- anna. 6. Öryggismálin komu þá aftur til umræðu. — Nefnd sú, er kosin var í málið í gær, skýrði frá viðræðum sínum við forstjóra trygginga- stofnana ríkisins um lífeyrissjóð embættismanna. Rætt var um málið og stjórninni faldar framkvæmdir þess. 7. Fjármál félagsim. Féhirðir gaf skýrslu um fjárhag félagsins. Taldi hann eign þess 1040 krónur, ef árgjöldum eins árs væri sleppt vegna aðgerðaleysis félagsins. — Reikningar voru ekki fullgerðir m. a. af því, að vafi þótti á, hvort rétt væri að krefjast allra árgjalda. — Þessi tillaga var samþykkt: Fundurinn veitir gjaldkera heimild til að veita Viðari allt að 500 kr. bráðabirgðalán úr sjóði félagsins til útgáfu hans á þessu ári, ef nauðsyn krefur. 8. Fundarstaður og tími. Þessi tillaga var samþykkt: Fundurinn samþykkir, að aðalfundir félagsins verði haldnir tii skiptis í skóI- unum og verði fundartími helzt í júní ár hvert. 9. Kveðja. Samþykkt var að fela Þórði Kristleifssyni að senda fyrv. formanni félagsins, Kristni Stefánssyni, þakkarkveðju fyrir samstarf og stjórn félagsins. 10. Skólaráð. Fræðslumálastjóri skýrði frá gildandi lögum um stofn- un skólaráðs fyrir héraðs- og gagnfræðaskóla. í það ráð ber félagi héraðsskólakennara að kjósa einn mann. — Leitaði fræðslumálastjóri álits fundarins um hvort félagið vildi nota sér þann rétt. — Sam-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Viðar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Viðar
https://timarit.is/publication/717

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.