Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 5

Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 5
AUKAÞING Aukaþing Sambands íslenzkra banka- manna, hið þriðja í röðinni á þessu ári, var haldið í salarkynnum starfsmanna Bún- aðarbanka íslands þriðjudaginn 3. nóvem- bcr s. 1. Formaður SÍB, Sigurður Örn Einarsson, setti |)ingið, en fundarstjóri var kjörinn Bjarni G. Magnússon og fundarritari Hann- es Pálsson. Aðlamál þingsins var: Ráðniiig útibús- sljóra við útibú Útvegsbankans A Akureyri og vidbrögð starfsmanna aðalbankans. Formaður hafði framsögu um málið, rakti gang málsins í stuttu máli og lýsti fullum stuðningi við starfsfólk Útvegs- bankans í málinu og fordæmdi ráðningu ut.’iibankamanns í starfið og lýsti tillögu sem stjórn S.Í.B. lagði fyrir þingið: „Aukaþing Sambands íslenzkra banka- manna, haklið þriðjudaginn 3. nóv. 1904, lýsir ánægju sinni yfir hinni ákveðnu af- stöðu starfsmanna Útvegsbanka íslands vegna ráðningar útibússtjóra utan raða banl. sl.arfsmanna við útibú hans á Akur- eyri. Þingið l'ordæmir þessa ráðningu bank :- ráðsins, þar sem hún einkennist af mjög annarlégum sjónarmiðum og er beinlínis til að lítilsvirða bankamenn almennt og þó sérstaklega þá er um starfið sóttu og gefur til kynna, að bankaráð álíti að inn- an raða bankamanna séu ekki til hæfir menn til að gegna mikilvægum stöðum í bönkum. ]>ingið bendir á, hversu óheillavænleg jjróun jjessara mála hefur verið, jrar sem bankaráðin virðast ekki bera hag bank- anna fyrir brjósti, jregar J)au ganga fram hjá jjrautreyndum, hæfum og traustum starfsmönnum bankanna við ráðningu í ábyrgðarstöður. Þar sem bankaráðin hafa misnotað vald sitt með stöðuveitingum að undanförnu skorar jringið á alla bankastarfsmenn að standa fast saman, þegar að þeim er vegið.“ Fjörugar og einróma umræður urðu um tillöguna, |>ar sem allir ræðumenn for- dæmdu harðlega ráðningu utanbanka- manna í trúnaðarstöður innan bankanna, og lýstu jafnframt fullum stuðningi við af- stöðu slarfsfólks Útvegsbankans í deilunni við bankaráðið. 'Fillaga sambandsstjórnar- innar var samjrykkt einróma. Til máls tóku: Sigurður Örn Einarsson, fonnaður S.Í.B., Adolf Björnsson, formað- ttr Starfsmannafélags Útvegsbanka íslands, Vilhjálmur K. I.úðvíksson, formaður Félags starfsmanna Landsbanka íslands, Sigurður Guttormsson, Útvegsbankanum, Halldór Ö. Tónsson, Iðnaðarbankanum, Stefán Gunn- arsson, formaður Starfsmannafélags Seðla- bankans, Stefán Pálsson, formaður Starfs- mannafélags Búnaðarbankans, Gunnlaugur Björnson, Útvegsbankanum, Bjarni G. Magnússon, Landsbankanum, og Hannes Pálsson, Búnaðarbankanum. BANKABLAÐIÐ 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.