Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 17

Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 17
nánari athuganir lieíur komið í ljós, að þeir jákvæðu eru mjög þungir á metaskálunum. Ég nefni hér aðeins tvennt: Gullmynt stuðl- ar að jafngildi peninga, og jafnframt að hlutleysi jteirra gagnvart öðrum mælistik- um verðmæta. Stjórnendur bankamannamótsins buðu til margháttaðra skemmtana og lerðalaga um Austurríki, og skal Jjess helzta getið hér. Á fjórða degi mótsins kom til Sem- mering frá Vín hinn frægi Weller kvart- ett úr Philharmonisku hljómsveitinni í Vín, og Iéktt Jteir fyrir Jjátttak. strengjakvart- etta eftir Haydn, Schubert og Dvorak. Var gerðttr góður rómur að leik þeirra. Að lok- um lék kvartettinn sem aukalag hina ódauð- legu melódíu Haydns úr strengjakvartettin- um Op. 76, nr. 3 við „Gotl erhalte Franz, den Kaiser", og létu áheyrendur hrifningu sína óspart í Ijós. í seinni viku mótsins var Jjátttakendum boðið í Ríkisóperuna í Vín, að heyra „Traviötu" Verdis. Var óperan sungin á frummálinu af ágætum söngvur- um undir hljómsveitarstjórn Oliviero de Fabritiis. Var ekki annað að sjá, en að Jjátttakendur bankamannaskólans yndu sér mjög vel í hinum glæstu sölum þessa rómaða söngleikahúss. Svo sem kunnugt er, eyðilagð- ist mikill hluti Ríkisóperunnar að innan í hinum miklu loftárásum á Vín 1945, en tíu ártnn síðar var búið að endurbyggja húsið í hinum gamla stíl. Þó voru gerðar ýmsar breytingar á áhorfendasal, sem voru til bóta, hvað viðvíkur hljómburði og sæta- skipan. Má Jjað teljast glæsilegt þrekvirki að endurreisa Jretta fræga hús á svo skömm- um tíma. Austurríkismenn eru að vonum stoltir af Ríkisóperu sinni, enda er hún eitt hið bezta söngleikahús í víðri veröld. í Vín eru að sjálfsögðu nokkur fleiri ágæt óperu- hús og hljómleikasalir, auk fjöhnargra leik- húsa, en í því sambandi ber einkum að Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! OSTA- OG SMJÖRSALAN Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! SÖLUSAMBAND ÍSLENZKRA FISKFRAMLEIÐENDA JjpHSBHKBl Y Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! EGGERT KRISTJÁNSSON & CO. H.F. Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! HREINN * NÓI ' SÍRÍUS Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! RÍMA Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! RADIOSTOFA VILBERGS og ÞORSTEINS BANKABLAÐIÐ 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.