Bankablaðið - 01.12.1964, Side 23

Bankablaðið - 01.12.1964, Side 23
Ef við áthugum þessi svokölluðu vanda- mál þá komum við strax auga á þá stað- reynd, að flestir bankanna hafa komið sér upp auk aðalbanka einu eða fleiri útibú- um í Reykjavík, sem væru þess fidlkom- lega fær að annast þá almennu þjónustu, sem fara þarf fram á laugardögum, auk þess sem umferð við ofanverðau Laugaveg er mun greiðari á laugardögum heldur en í miðbænum. Með öðrum orðum, laugardags- afgreiðsla bankanna færist úr miðbænum að ofanverðum Laugavegi. Vafalaust mætti finna lausn á þessu vandamáli starfsmanna í sambandi við vaktaskipti, jiannig að allir mættu vel við una. Fleiri leiðir koma eflaust til greina, en verum þess minnug, sem ég sagði hér áður, að taka ekki órökstutt nei lengur sem loka- svar. [reja, Jún minn, jn't mcetir i dng. Hefir pabbi pinn ekki fri á laugardögum? Nei, hann er bankamaður! Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! VERKFÆRI & JÁRNVÖRUR H.F. jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! SJÓKLÆÐAGERÐ ÍSLANDS H.F. jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! EFNALAUGiN LINDIN Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDAR FARSÆLT NÝTT ÁR! HELGI MAGNÚSSON & CO. Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! NAUST - veitingahus Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! JÓN JÓHANNESSON & CO. BANKABLAÐIÐ 21

x

Bankablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.