Bankablaðið - 01.12.1964, Qupperneq 27

Bankablaðið - 01.12.1964, Qupperneq 27
greinargerð l'rá SÍB um húsnæðisþörf þses og í framlialdi ai því var ársgjaldið til ié- lagsins hækkað í kr. 500.00 og skulu kr. 290,00 renna lil SÍB. Er jní jæss að vænta að F.S.L.Í. geti á næsta ári greitt álitlegt framlag til sambandsins. Þessi hefur verið gangur húsnæðismáls SÍB frá haustinu 1961. Það virðist hafa ver- ið unnið að lramgangi jæss meir af kappi en forsjá og þess vegna hefur það tafizt meir en ella. Það hefur líka alltof mikið verið treyst á aðstoð bankanna, sem getur verið varasamt eins og ég gat um hér að framan. Meginmistök Jreirra, sem að jressu máli hafa unnið, er að aðgreina það l'rá öðrum íjárhagsmálum SÍB. í rauninni eigum við ekki að einblína jressa stundina á húsnæðis- vandræði sambandsins, heldur að styrkja j>að Ijárhagslega, svo að j>að geti sinnt verkefnum sínum, en til j>ess þarl j>að m.a. tiruggl húsnæði til starfssemi sinnar. Einu tekjur sambandsins eru tillög sam- bandsfélaganna, sem eru nú kr. 50,00 á hvern meðlim. Tekjur F.S.L.Í. eru meðlima- gjöldin ogstyrkur frá Landsbankanum. Eins og árstillagið hefur verið ákveðið núna koma kr. 290,00 í hlut SÍB og kr. 210,00 í lilut F.S.L.Í. En betur má ef duga skal. Finnn hundruð krónur á ári eru margfalt j>yngri byrði |>cim lægst launuðu cn hinum. Er nokkurt réttlæti í því, að j>eir tekjulægri greiði sama gjald og þeir, sem betur búa? Réttlátt ársgjald hlýtur að vera ákveðinn hundraðshluti af launum eða mismunandi gjald eftir Iaunaflokki og ]>ess vegna rétla leiðin, enda munu allflest hagsmunasamtök liafa valið þessa leið. E1 bankaslarfsfólk lengist til |>ess að taka upp þennan hátt, þá efast ég ekki um, að sambandsfélögin gætu eflt SÍB svo fjárhags- lega, að húsnæðismálið, sem svo hefur verið nefnt, yrði ekki lengur neitt vandamál. -------------------------——N Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! VÉLSMIÐJAN HÉÐINN H.F. jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! ANDERSEN & LAUTH H.F. LAUGAVEGI 39 - VESTURGÖTU 17A jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! RITFANGAVERZL. ÍSAFOLDAR Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! VERZLUNIN GIMLI Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! £illi glŒLLclii jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! RAFTÆKJAVERZLUN JÚLÍUSAR BJÖRNSSONAR BANKABLAÐIÐ 25

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.