Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 22

Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 22
TRYGGVI ARNASON: Fimm daga vinnuvika Það virðist bankamönnum ckki lagið að standa í baráttu fyrir kjörum sínum. Eng- in stétt er jafn ósamhent um hvaða stefnu skuli taka í hvert sinn sem þau mál ber á góma. Opinberir starfsmenn hafa löngum Jrótt fara sér hægL og lengið seint leiðrétt- ingu á kjörum sínum miðað við aðrar stétt- ir Jrjóðfélagsins, en bankamenn láta sig hafa Jiað að koma þar á eftir. Á síðasta ári var, í sambandi við launa- leiðréttingu okkar, stofnað til samstarfs- nefndar bankamanna annars vegar og for- ráðamanna bankanna hins vegar. Þessi nefnd er, eins og aðrar nefndir sem stofn- að hefur verið til, háð þeim raunverulega áhuga, sem á bak við leynist og Jjeim mál- um, sem hún fær til úrlausnar. Það Jjarf að halcla Jreirn málum á lofti og ræða Jjau utan hennar af hinum al- menna starfsmanni og vonandi tekst okkur að gera Jressa samstarfsnefnd lifandi og áhugasama með umræðum bæði á félags- fundum og í hinu eina málgagni okkar, Jr. e. a. s. Bankablaðinu. Bankablaðið hefur hingað til oftast ein- göngu komið út í desembermánuði ár hvert, skreytt hugnæmum ferðalýsingum og auglýsingum, sem eini slarfsmaður blaðs- ins hefur orðið sér úti um með eftirtölunr og miskunnsemi. Eins hefur mér verið sagt, að ritstjórnarskrifstofa blaðsins sé ein skrif- borðsskúffa, sem velviljað starfsnrannafélag lrafi látið í té. Þetta virðast fáir hafa lrug- nrynd unr, enda hefur blaðið borið þessunr iíhugaskorti bankamanna vitni og fæstir hafa fyrir Jrví að halda sínu eintaki Lil lraga. Sómi okkar ætli því að bjóða okkur að stuðla að útgáfu blaðs okkar oftar á hverju ári cn verið hefur og að Jrar verði tekin til unrræðu önnur og raunhæfari nrál sanrhliða auglýsingunum, senr eru að sjálfsögðu nauð- synlegar. Eitt mál nrætti bera fram til umræðu og umsagnar í blaði okkar og síðan leggja |>að fullreifað fyrir samstarfsnefndina og það er framkvænrd finrnr daga vinnuviku. Nú má búast við að ýnrsir brosi góðlállega og hugsi sem svo, að Jjetta þýði ekki að ræða. Því er lil að svara, að það er konrinn tínri lil Jjess að bankanrenn lrætti að taka órökstutl nei senr svar. Elest hinna Norðurlandanna eru Jregar búin eða eru að taka upp finrnr daga vinnuviku; jafnvel opinberar skrifstofur okkar, svo ckki sé nú talað unr iðnstétt- irnar, eru með Jretta nrál á dagskrá. Fimnr daga vinnuvika táknar ekki stytt- ingu vinnutímans, heldur ler fram á breyt- ingu afgreiðslutínra bankanna og hygg ég að flestir vilji vinna Jrað til. Vandamál Jjau, senr glíma Jrarf við eru í höfuðalriðum Jressi við lauslega athugun: a) Innlánsdeildir. b) Ealldagar víxla. c) Gjaldeyrisafgreiðsla d) Clearing. 20 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.