Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 16

Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 16
0,0207 gr. aC skíru gulli, og er þannig aðeins um 5% af verðgildi þeirrar krónu, sem til var fyrir 1914, en gullgildi hennar var 0.403 gr. af skíru gulli. Hefur þessi þróun á minnkandi verðgildi íslenzkrar krónu þó verið hvað örust á síðastliðnum 20 árum. Erlendur gjaldmiðill hefur svo sem kunn- ugt er einnig rýrnað að verðgildi á Jtessum tíma, miðað við gull. Er það þó allmisjafnt eftir löndum. Sá erlendur gjaldmiðill, sem í dag hefur mest verðgildi miðað við gull, er svissneskur franki með um 70% af gull- verði. Þýzka markið er nú um 02% af gull- verði, og franski frankinn liefur nokkurn veginn jafn háa prósentutölu, svo að hlut- l'allið milli þessara gjaldmiðla er nú hér um bil það sama og áður var milli gull- franka og gullmarks. Bandaríkjadollari er um 59% af gildi gulldollars, sænska krónan er um 42% af gullgildi og enska pundið um 34% af gtillgildi. Annar gjaldntiðill hefur fallið enn meir í verði. Einn af fyrirlesur- um bankamannaskólans, dr. Otto Veit, hef- ur í bók sinní „Der Wert unseres Geldes“ gert ýtarlega grein fyrir þessari þróun á þverrandi verðgildi peninga, og bent á nauð- syn Jjess, að sem flestar þjóðir gætu tekið upp gjaldmiðil í gulli, svo sem var l'yrir 1914. Höfundurinn getur þess í nefndri bók, að fyrir svo sem 10 árum hafi það verið talið merki um andlega vanheilsu, að minnast á það, að taka altur upp gjaldmiðil í gulli, svo vandlega sem hugmynd þessi sé fyrir löngu grafin. En nú á dögum horfi málið öðruvísi við, og ýmsir þekktir bankamenn og hagfræðingar hallisl nú mjög að þessari kenningu. Það eru margir faktorar, sem eru veigamiklir varðandi niðurstöðuna, og við 14 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.