Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 30

Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 30
skapað ný vandamál og jafnframt ný störf, sem oft ern skemmlilegri fyrir jrá banka- starfsmenn, sem áður unnu „rutinu“-störf- in og vélarnar hafa leyst af hólmi. Jafnframt féllu orð um það í umræðum um erindið, að enda þótt vélarnar spöruðu verulega vinnuafl í bönkum, þá væri það staðreynd, að bankamönnum fjölgaði stöðugt með l jöl- þættari starfsemi og vaxandi umsetningu bankanna. P. G. Bergström gat þess t. d. í þessu sambandi, að ef ekki nyti sjálfvirku símstöðvarinnar í Stokkhólmi, þá myndi þurfa allt kvenfólk borgarinnar til að anna afgreiðslu á símtölum innan borgarinnar. Einum fundarmanna varð ]rá á að spyrja: „Afsakið, en hver hefði þá átL að biðja um símtal." Tilhögun mótsins var á þann veg, að þátt- takendum var skipt niSur í 4 hópa, sem hver fyrir sig skyldu vinna að og finna lausn á sama verkefninti í 3 klst. fyrir hádegi, en eftir hádegi komu allir saman til fundar, þar sem skoðanir hópanna voru birtar og ræddar og reynt að komast að einni sameig- inlegri niðurstöðu. í umræðum tim þær breytingar, sem orðið hafa á starfsmanna- haldi innan bankakerfisins kom fram sam- eiginlegt álit manna, að hlutfallslega væri fjölgun kvenfólks mun meiri í bönkum en karla, meðalaldur bankamanna færi ört lækkandi og að fjöldi þeirra, sem ynni aðeins hluta úr degi við bankastörf færi ört vax- andi. Jafnframt var sameiginlegt álit manna að stöðugt meiri kröfur væru gerðar um menntun og sérhæfingu bankamanna á Norðurlöndunum, en sú staðreynd myndi óhjákvæmilega hafa talsverð áhrif á þróun launamálanna í framtíðinni. Fundarhöld, upplýsingastarfsemi og nám- skeið eru að sjálfsögðu mjög stór liður í starfsemi bankamannasambandanna í Skan- dinavíu, en öll nema Danska sambandið, Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! GRÆNMETISVERZLUN LANDBÚNAÐARINS Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! HVALUR H.F. Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! BORGARFELL H.F. Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! BELGJAGERÐIN SKJÓLFATAGERÐIN H.F. Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! VERZLUNIN BJÖRN KRISTJÁNSSON Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! KOL & SALT H.F. v___________________________ 28 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.