Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 12
þau ekki, væri allt, sem gerðist eftir þetta á
fundinum ógilt. Lögin voru síðan samþykkt
án okkar atkvæða og síðan gengið frá stofn-
un sambandsins þannig, að það tæki gildi
1. ágúst. Kosið var í stjórn og voru full-
trúar S.Í.B. Sigurður Örn Einarsson aðal-
maður og Helgi Bachmann til vara. Því
næst var settur fyrsti stjórnarfundur í N.B.U.
og var kosinn íramkvæmdastjóri I’. G. Berg-
ström, núverandi aðallramkvæmdastjóri
sænska sambandsins. Árgjald fyrir árið 1965
var ákveðið skr. 1,00 íyrir hvern virkan með-
lim sambandanna og skal það miðað við
áramót, en fyrir árið 1964 var það ákveðið
skr. 0,50. Ákveðið var, að næsti stjórnar-
fundur skyldi haldinn í Kaupmannahöfn í
september. Næsta mál á dagskrá voru skýrsl-
ur sambandsfélaganna og með hliðsjón af
þeim stutta tíma, sem liðinn var frá síðasta
lundi voru þær flestra stuttar og aðeins
munnlegar. Nokkrar umræður urðu unr
skýrslurnar, m. a. kom fram í umræðum
um okkar skýrslu, en við skýrðunr frá því
hvernig húsnæðismálið stæði, að við þyrft-
um ekki að vera í vandræðum með peninga,
því Svíar gætu lánað okkur Jrað, sem við
þyrftum í því skyni og eins að endurgreiðsla
slíks láns gæti orðið mjög teygjanleg.
Að fundinum loknunr bauð S.Í.B. í
tveggja daga ferðalag austur fyrir fjall til
Laugarvatns, Jrar senr gist var og síðan ek-
ið til Geysis og Gullíoss og endað á Þing-
völlunr, Jrar senr snæddur var kvöldverður í
boði Seðlabankans. Heldur voru veðurguð-
irnir okkur óhliðhollir nreðan á þessu
ferðalagi stóð, því rigning var næsturn all-
an tímann, nenra þegar konrið var í Gríms-
nesið á leið til Þingvalla, Jrá fór sólin að
skína og var dásamlegt veður það, sem eftir
var kvöldsins og því mjög góð uppbót á
Jrað, senr á undan var gengið. Gestirnir
fóru svo heinr að morgni nriðvikudagsins
24. júní.
Á aukasanrbandsjringi, senr lraldið var 30.
jútrí gerðunr við svo grein fyrir afgreiðslu
málsins á ráðsfundinum og einnig fyrir af-
stöðu okkar Jrar. Sambandsþingið sam-
Jrykkti lögin og afgreiddi málið með eftir-
farandi tillögu, sem strax var send sam-
bandsíélögununr á hinunr Norðurlöndun-
um:
„Aukajring Sambands íslenzkra banka-
nranna, lraldið í Landsbanka íslands,
Reykjavík, Jrriðjudaginn 30. júní 1964,
harmar þær undirtektir, senr tillögur Sanr-
bands íslenzkra bankamanna unr skipan
stjórnar Norræna bankamannasanrbandsins
fengu hjá fulltrúum lrinira Norðurland-
anna fjögurra á ráðsfundinunr í Reykjavík
21. júní s. 1., etr sættir sig við vilja nreiri-
hlutans í Norræna bankamannasamband-
inu og samjrykkir í lreild frumvarp að nýj-
unr lögunr íyrir sambandið, eins og það
liggur nú fyrir og var sanrþykkt af ráðsnreð-
limum hinna Norðurlatrdanna á ráðsfundi
höldnunr í Reykjavík 21. júní 1964.“
Með Jressari afgreiðslu var búið að stofna
hið nýja samband N.B.U. Við 700 banka-
nretrn hér lreima á íslandi erunr nreðlinrir
í norrænu bankamannasanrbandi, senr tel-
ur ca. 42.000 meðlimi og ætti Jrað eitt að
geta gert okkur sterkari í baráttunni fyrir
bættunr kjörunr. Með þátttöku í Jressunr
sanrstarli lröfunr við engti að tapa en allt
að vinna.
'------------------------------------\
GLEÐILEG JÓL!
Farsadt nýtt ár!
MÁLARINN
v-------------------------------------
10 BANKABLAÐIÐ