Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 12

Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 12
þau ekki, væri allt, sem gerðist eftir þetta á fundinum ógilt. Lögin voru síðan samþykkt án okkar atkvæða og síðan gengið frá stofn- un sambandsins þannig, að það tæki gildi 1. ágúst. Kosið var í stjórn og voru full- trúar S.Í.B. Sigurður Örn Einarsson aðal- maður og Helgi Bachmann til vara. Því næst var settur fyrsti stjórnarfundur í N.B.U. og var kosinn íramkvæmdastjóri I’. G. Berg- ström, núverandi aðallramkvæmdastjóri sænska sambandsins. Árgjald fyrir árið 1965 var ákveðið skr. 1,00 íyrir hvern virkan með- lim sambandanna og skal það miðað við áramót, en fyrir árið 1964 var það ákveðið skr. 0,50. Ákveðið var, að næsti stjórnar- fundur skyldi haldinn í Kaupmannahöfn í september. Næsta mál á dagskrá voru skýrsl- ur sambandsfélaganna og með hliðsjón af þeim stutta tíma, sem liðinn var frá síðasta lundi voru þær flestra stuttar og aðeins munnlegar. Nokkrar umræður urðu unr skýrslurnar, m. a. kom fram í umræðum um okkar skýrslu, en við skýrðunr frá því hvernig húsnæðismálið stæði, að við þyrft- um ekki að vera í vandræðum með peninga, því Svíar gætu lánað okkur Jrað, sem við þyrftum í því skyni og eins að endurgreiðsla slíks láns gæti orðið mjög teygjanleg. Að fundinum loknunr bauð S.Í.B. í tveggja daga ferðalag austur fyrir fjall til Laugarvatns, Jrar senr gist var og síðan ek- ið til Geysis og Gullíoss og endað á Þing- völlunr, Jrar senr snæddur var kvöldverður í boði Seðlabankans. Heldur voru veðurguð- irnir okkur óhliðhollir nreðan á þessu ferðalagi stóð, því rigning var næsturn all- an tímann, nenra þegar konrið var í Gríms- nesið á leið til Þingvalla, Jrá fór sólin að skína og var dásamlegt veður það, sem eftir var kvöldsins og því mjög góð uppbót á Jrað, senr á undan var gengið. Gestirnir fóru svo heinr að morgni nriðvikudagsins 24. júní. Á aukasanrbandsjringi, senr lraldið var 30. jútrí gerðunr við svo grein fyrir afgreiðslu málsins á ráðsfundinum og einnig fyrir af- stöðu okkar Jrar. Sambandsþingið sam- Jrykkti lögin og afgreiddi málið með eftir- farandi tillögu, sem strax var send sam- bandsíélögununr á hinunr Norðurlöndun- um: „Aukajring Sambands íslenzkra banka- nranna, lraldið í Landsbanka íslands, Reykjavík, Jrriðjudaginn 30. júní 1964, harmar þær undirtektir, senr tillögur Sanr- bands íslenzkra bankamanna unr skipan stjórnar Norræna bankamannasanrbandsins fengu hjá fulltrúum lrinira Norðurland- anna fjögurra á ráðsfundinunr í Reykjavík 21. júní s. 1., etr sættir sig við vilja nreiri- hlutans í Norræna bankamannasamband- inu og samjrykkir í lreild frumvarp að nýj- unr lögunr íyrir sambandið, eins og það liggur nú fyrir og var sanrþykkt af ráðsnreð- limum hinna Norðurlatrdanna á ráðsfundi höldnunr í Reykjavík 21. júní 1964.“ Með Jressari afgreiðslu var búið að stofna hið nýja samband N.B.U. Við 700 banka- nretrn hér lreima á íslandi erunr nreðlinrir í norrænu bankamannasanrbandi, senr tel- ur ca. 42.000 meðlimi og ætti Jrað eitt að geta gert okkur sterkari í baráttunni fyrir bættunr kjörunr. Með þátttöku í Jressunr sanrstarli lröfunr við engti að tapa en allt að vinna. '------------------------------------\ GLEÐILEG JÓL! Farsadt nýtt ár! MÁLARINN v------------------------------------- 10 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.