Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 34

Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 34
rækt í sömu húsakynnum og sparisjóður- inn. utibústjóri hefur verið ráðinn Sveinn Elíasson, en hann var áður forstöðumaður f.angholtsútibús Landsbankans í Reykja- vík, auk langs starfsferils við Austurbæjar- útibúið og á ísafirði, en aðrir starlsmenn eru flestir hinir sörnu og störfuðu við spari- sjóðinn. í tileíni af opnun útibúsins hafði Lands- bankinn boð í Hótel Akraness fyrir framá- menn á Akranesi og nágrenni. Formaðtir bankaráðs Landsbankans ávarpaði sam- kvæmisgesti og gerði grein fyrir aðdrag- anda að stofnun útibúsins og yfirtöku Sparisjóðs Akraness. Pétur Benediktsson, bankastjóri, ræddi um starfsfyrirkomulag útibúsins og kynnti hinn nýja útbússtjóra, og ílutti Árna Böðvarssyni þakkir fyrir ágætt starf. Þá voru tilkynntar gjafir í tilefni ai opn- un útibúsins, en þær vortt gjafir til Dag- heimilis Akraness, áhaldakaupasjóðs sjúkrahússins og til fyrsta barnsins, sem læðist á Akranesi eftir opmtn útibúsins. Margir heimamenn tóku og til máls og árnuðu hintt nýja úlibúi heilla og Jrökk- ttðtt Sparisjóði Akraness giftudrjúgt starf og |tá sérstaklega Árna Böðvarssyni langt og mikið starf, en hann lét nú af störfum að eigin ósk, og töldu að hann hefði með lar- sælli forustu markað mikil og stór spor í framfarar- og athafnalífi Akraness með far- sælu starfi að málefnttm sparisjóðsins. Árni Böðvarsson tók einnig til máls og afhenti Landsbankanum stækkaða ljósmynd af Akranesi ;tð gjöf og Jrakkaði jafnframt \ ið- skiptamönnum sparisjóðsins ánægjulegt samstarf og óskaði útibúinu Iieilla. Þá bárust bankanum mörg heillaóska- skeyti og Jmkkaði Pétur Benediktsson, bankastjóri, heillaóskirnar. Meðal viðstaddra við opnunina voru all- ir bankastjórar Landsbankans, Pétur Bene- tliklsson, Svanbjörn Frímannsson, Jón Axel Pétursson, Einvarður Hallvarðsson starfs- mannastjóri, Sigurbjörn Sigtryggsson, íull- trúi bankastjórnarinnar, formaður F.L.S.Í. Vilhjálmur Lúðvíksson. Þá voru formanni S.Í.B., Sigurði Ö. Einarssyni, og ritstjóra Bankablaðsins, Bjarna G. Magnússyni, einnig boðið að vera gestir bankans við Jjetta tækifæri. Bankablaðið færir Landsbankanum og starfslólki hans á Akranesi be/.tu heillaósk- ir í tilefni dagsins. /*-----------------------------N Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS FARSÆLT NÝTT ÁR! K. ÞORSTEINSSON & Co. UMÐODS OG HEILDVERZLUN Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! ÁGÚST ÁRMANN H.F. HEILDVERZLUN Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! VERZLANASAMBANDIÐ ------------------------------4 32 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.