Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 29

Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 29
Hópmynd frd mótinu i liold-Star Kro. íslands hálfu, en Churt Christensen, Dan- mörku, Raimo Pohjaváre, Finnlandi, Odd Marthinsen, Noregi, og Bo Hygrell frá Sví- þjóð. Ýmis fleiri mál voru rædd á þessum fundi, sem flest voru Jró tæknilegs eðlis, en miðuðu öll að því að gera hið norræna sani- starl' nánara og öflugra. Næsta dag var svo haldið frá Kaupmanna- höfn út á Jótland. A hótel Rold-Stor-Kro, í Himmerland, sem er 27 km utan Álaborgar skyldi nú heljast vikukursus norrænna bankamana 14,—19. september 1964. Hið fagra umhverfi, í útjaðrinum á stærsta skógi Danmerkur, Rold-skógi, sem nær yfir 8 Jnis. ha. Iands, var óneitanlega skemmtilegur rammi um J^etta mót, sem sótt var af fram- ámönnum í félagsmálum bankamanna á Norðurlöndum. Þetta er öðru sinni, að slíkt mót er haldið, en Jrau fara fram annað hvert ár í einhverju Norðurlandanna. Fyrsta mót- ið var haldið fyrir 2 árum í Kungálv, Sví- Þjóð. Við vorum Jjrjú, sem sóttum mótið héð- an að heiman, Helga Kristinsdóttir, Þor- steinn Friðriksson og undirritaður. Gest- gjafar og skipuleggjendur mótsins, Danir, áttu 11 þátttakendur, Finnar 4, Norðmenn 12 og Svíar 10. Aðalstjórnandi og skipuleggjari mótsins, framkvæmdastjóri danska bankamannasam- bandsins, Charles Olsen og aðstoðarmaður hans, Churt Christensen leystu hlutverk sitt aí hendi með mikilli prýði. Eftir að Bent Christensen, formaður danska bankamannasambandsins, hafði opn- að mótið flutti P. G. Bergström stutta kynn- ingu á liinu nýendurskipulagða Norræna bankamannasambandi og skýrði framtíðar- áform þess. Að Jjví búnu flutti kontorchef Henning Madsen lrá Den Danske Landmandsbank mjög fróðlegt erindi um stöðu mannsins gagnvart ört vaxandi notkun véla og tækni. Kom Jiað m.a. fram í máli lians, að enda þótt vélarnar hefðu í vaxandi mæli tekið við verulegum hluta Jreirrar „rutinu“-vinnu, sem áður var unnin af starfsmönnum bank- anna, Jjá hefðu Jjær samt að tiltölnlega litlu leyti flýtt fyrir afgreiðslu, heldur fælist hag- kvæmni Jreirra nær eingöngu í Jrví, að við J>ær sparast vinnuafl. Aukin vélanotkun og sjálfvirkni (automation) í bönkum hefur BANKABLAÐIÐ 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.