Bankablaðið - 01.12.1964, Side 43

Bankablaðið - 01.12.1964, Side 43
yierliisafmæli í Landshanhanum 70 ára starfsafmceli. Ingibjörg fí. Björnsdóttir, fulltrúi aöalfé- hirðis, fi. júní s. 1. 55. ára starfsafmæli. Einvarður Ilallvarðsson, starfsmannastj., f>. júní s. 1. Svcinn Kaaber, liigfræðingur, 1. júlí s. 1. Ragnheiður Jónsdóttir, fulltrúi í inn- heimtudeild, 22. apríl s. 1. 25 ára starfsafmæli. F.inar Þorfinnsson, aðalendurskoðandi, 23. sept. s. 1. Björn Jánsson, fulltrúi, 28. febr. s. 1. Friðrik Magnússon, Akureyri, I. jan. s. 1. Jóhann Jóhannsson. Hinn 14. ágúst 19(13 átti Jóhann Jóhanns- son, fulltrúi í póststofu Landsbankans, 65 ára afmæli og 4. jan. sama ár 35 ára starfs- afmæli. Jóhann var um árabil auglýsingastjóri Bankablaðsins, hefur og tekið virkan þátt í félagslífi starfsmanna Lnadsbankans. Full- trúi félagsins í skákkeppnuni og Jrátttakandi í Bridge-ke]jpnum, sem fram hafa farið á vegum bankamanna. Karl Jónsson, Eskilirði, varð 65 ára 1. jan. s. 1. Sigríður fíjarnadóttir, fulltrúi í aðal- bankanum, 65 ára 5. febr. s. 1. Geir Guðmundsson, umsjónarmaður í austurbæjarútibúi Landsbankans, 60 ára 20. marz s. 1. Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! BÓKHLAÐAN H.F. Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! OFNASMIÐJAN H.F. Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! ALÞÝÐUBRAUÐGERÐIN H.F. Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! Málningarverksmidjan HARPA H.F. Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! VERÐANDI H.F. TRYGGVAGÖTU Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! LANDSSMIÐJAN BANKABLAÐIÐ 41

x

Bankablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.