Bankablaðið - 01.12.1964, Page 31

Bankablaðið - 01.12.1964, Page 31
eiga ]jau við sömu erfiðleika að etja, þar sem þátttakan í borgunum og fjölbýlinu er tiltölulega lítil, en hins vegar tiltölulega mun meiri í dreifbýlinu. Okkur er það óneitanlega nokkur huggun, að félagslegt áhugaleysi virðist ríkja víðar en hér heima. Forstöðumaður efnahagsráðsins danska, cand. polit. Folmer Hammerum, flutti fyr- irlestur, er hann nefndi „Indkomstpolitik", og lagði m.a. áherzlu á það, að launakröfur ættu og mættu ekki fara fram úr því, sem framleiðniaukning leyfði hverju sinni. Efnið var síðan rætt og lekið til meðferðar í þeim fjórum hópum þátttakenda, sem fyrr voru nefndir, og fengust all sundurleitar niður- stöður, enda efnið há „theoritiskt". Einn fidltrúi frá hverju Norðurlandanna gerði grein fyrir afslöðu síns sambands til þess, hvort telja ætti sem fullgilda félaga, ])á hina mörgu starfsmenn bankanna, scm ekki vinna eiginleg bankastörf, s. s. tækni- fræðinga, prentara, bókbindara, snikkara o. II., en bankarnir á Norðurlöndum hafa marga slíka í sinni þjónustu. Síðasta dag mótsins flutti svo einn frá hverju Norður- landanna skýrslu um starfsemi sambandsins í sínti heimalandi og um framtíðaráform Formaður norska bankamannasambands- ins bauð að lokum lil næsta norræna banka- mannamóts, sem halda skal í Oslo á árinu I9()(i. Þátttakendum var boðið í hálfs dags ferð um Jótland, til Lökken og Börglumsklaust- urs og Jieini sýndur Andelsbanken í Álaborg, sem er í mjög nýtízkulegri og fullkominni bankabyggingu þar. Mótinu lauk með sameiginlegum k\öld- verði, ræðum og söng föstudaginn 18. sept- ember. Menn héldu svo hver til síns heima næsta morgun með bunka af lestrarefni, reynslunni ríkari og stnnir hverjir fullir af nýjum hugmyndum. Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! BRÆÐURNIR ORMSSON H.F. Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! ELDING TRADING COMPANY H.F. Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! SAMLAG SKREIÐARFRAMLEIÐENDA Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! KRISTJÁNSSON H.F. HEILDVERZLUN Gleðileg jói! FARSÆLT NÝTT ÁR! SEMENTSVERKSMIÐJA RÍKISINS Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! ERLENDUR BLANDON & Co. H.F. UMBODS OG HEILDVERZLUN BANKABLAÐIÐ 29

x

Bankablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.