Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 31

Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 31
eiga ]jau við sömu erfiðleika að etja, þar sem þátttakan í borgunum og fjölbýlinu er tiltölulega lítil, en hins vegar tiltölulega mun meiri í dreifbýlinu. Okkur er það óneitanlega nokkur huggun, að félagslegt áhugaleysi virðist ríkja víðar en hér heima. Forstöðumaður efnahagsráðsins danska, cand. polit. Folmer Hammerum, flutti fyr- irlestur, er hann nefndi „Indkomstpolitik", og lagði m.a. áherzlu á það, að launakröfur ættu og mættu ekki fara fram úr því, sem framleiðniaukning leyfði hverju sinni. Efnið var síðan rætt og lekið til meðferðar í þeim fjórum hópum þátttakenda, sem fyrr voru nefndir, og fengust all sundurleitar niður- stöður, enda efnið há „theoritiskt". Einn fidltrúi frá hverju Norðurlandanna gerði grein fyrir afslöðu síns sambands til þess, hvort telja ætti sem fullgilda félaga, ])á hina mörgu starfsmenn bankanna, scm ekki vinna eiginleg bankastörf, s. s. tækni- fræðinga, prentara, bókbindara, snikkara o. II., en bankarnir á Norðurlöndum hafa marga slíka í sinni þjónustu. Síðasta dag mótsins flutti svo einn frá hverju Norður- landanna skýrslu um starfsemi sambandsins í sínti heimalandi og um framtíðaráform Formaður norska bankamannasambands- ins bauð að lokum lil næsta norræna banka- mannamóts, sem halda skal í Oslo á árinu I9()(i. Þátttakendum var boðið í hálfs dags ferð um Jótland, til Lökken og Börglumsklaust- urs og Jieini sýndur Andelsbanken í Álaborg, sem er í mjög nýtízkulegri og fullkominni bankabyggingu þar. Mótinu lauk með sameiginlegum k\öld- verði, ræðum og söng föstudaginn 18. sept- ember. Menn héldu svo hver til síns heima næsta morgun með bunka af lestrarefni, reynslunni ríkari og stnnir hverjir fullir af nýjum hugmyndum. Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! BRÆÐURNIR ORMSSON H.F. Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! ELDING TRADING COMPANY H.F. Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! SAMLAG SKREIÐARFRAMLEIÐENDA Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! KRISTJÁNSSON H.F. HEILDVERZLUN Gleðileg jói! FARSÆLT NÝTT ÁR! SEMENTSVERKSMIÐJA RÍKISINS Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! ERLENDUR BLANDON & Co. H.F. UMBODS OG HEILDVERZLUN BANKABLAÐIÐ 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.