Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 18

Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 18
nefna Burgtheater, eitt af öndvegisleikhús- um í þýzkumælandi Jieimi. Það er ógerningur að lýsa í þessari grein öllu því, sem fyrir augu bar í Vín, en við skoðuðum að sjálfsögðu Stefánskirkjuna, eitt liöfuðvígi rómversk-kaþólskrar kristni, Hof- burg með hinum ýmsu salarkynnum þar, svo sem Spanisclie Reitschule og menningar- söfn ýmis konar. Ennfremur komum við í Hofburgkapelle, en í þeirri kirkju má lieyra Wiener Sangerknaben syngja við messu livern sunnudagsmorgun. Við skoðuðum jafnframt Belvedere-höllina, en íOberesBel- vedere voru friðarsamningarnir við Austur- ríki gerðir árið 1955, og liina stórbrotnu Schönbrunn liöll, fyrrum bústað Maríu Tlieresíu keisaradrottningar og Habsborg- arættarinnar. Einn daginn var okkur boðið til Wiener Neustadt, sem er um 50 km fyrir sunnan Vín og telur um 35.000 íbúa. Skoðuðum við fyrst Liebfrauenkirclie, en elzti liluti ltenn- ar er frá 13. öld. Síðan var haldið til austur- ríska herskólans (Theresianische Militar- akademie), þar sem yfirhershöfðinginn tók á móti skaranum með ræðu, en hljómsveit lierskólans lék nokkur lög. Var gerður góður rómur að ræðu liershöfðingjans, er gat þess meðal annars, að endajjótt störfin í herskól- anum og bankamannaskólanum væru að vísu all óskyld við fyrstu atltugun, gæti samt verið, að við stefndum allir að sama marki. Herskólinn var stofnsetlur árið 1752 af Maríu Theresíu, og má víða sjá innan veggja Jiessa lu'tss, myndir af hinni dáðu keisaradrottningu. Skoðuðum við stofnun- ina með góðum leiðsögumönnum, hlustuð- um enn á liljómsveit skólans og þáðum að lokum góðar veitingar. Laugardaginn 21. september var okkur boðið um Burgenland, en svo heitir Jtað sambandsfylki, sent liggur að landamærum Ungverjalands. Var fyrst farið til Forchten- stein hallarinnar, en síðan til bæjarins Eisenstadt, sem frægur er fyrir Jiað, að ]>ar dvaldi um langt skeið austurríska tónskáld- ið Josef Haydn sem hirðtónskáld furstans Esterházy. Síðan var lialdið til Rust, sem er smábær, skammt frá landamærum Ungverja- lands, og |>ar snæddur kvöldverður með hinu ágæta víni staðarins. A seinni hluta 17. aldar var Rust hafinn lil frjáls borg- ríkis fyrir J)á verðleika að framleiða mjög góð vín. Fengur við tækifæri til að skreppa til landamæranna, og gafst }>ar á að 1 íta gaddavír og sprengjubelti milli Jiessara Jjjóða, Austurríkismanna og Ungverja. Er slíkt ömurlegt að sjá, J>egar þess er gætt, hversu menning þessara ]>j<>ða og viðskipti eru samtvinnuð frá fornu fari. Þrátt fyrir ]>etta ástand má geta þess, að hraðlestin Wien—Budapest—Bukarest heitir liinu róm- antíska nalni „Wienerwalzer", og spáir J>að vissulega góðu. Daginn eftir voru lteimsóttir ýmsir staðir í Niederösterreicli, svo sent Diirnstein, klaustrin í Melk og Klosterneuburg, og síð- an var boðið til veglegrar uppskeruhátíðar í Gumpoldskirchen. Svo sent venja er buðu hinir ýmsu hópar þátttakenda til samdrykkju og nánari kynn- ingar, og voru hóf ]>essi hin ánægjulegustu jafnframt því að vera nytsöm. Eitt kampa- vínsglas getur að sjálfsögðu eytt misskilningi og stundum meira að segja jafnað van]>ekk- ingu á mönnum og málefnum. Austurríkis- menn buðu til vínuppskeruhátíðar, Þjóð- verjar til „októberhátíðar", Frakkar til kabaretts. Ástralíumenn og Nýsjjálendingar til „aussie-kiwi get-to-gether“, en aðrir bjóð- endur létu sér nægja að nefna hóf sín kokk- teilpartí, með drykkjum alh frá sódavatni til kampavíns. Við íslendingar ásamt Finn- um og Skandinövum buðum einnig til sam- 16 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.