Bankablaðið - 01.12.1964, Side 6

Bankablaðið - 01.12.1964, Side 6
ÞÓR SÍMON RAGNARSSON: 1 Dagana 19.—25. apríl s.l. hélt Norska bankamannasambandið (N.B.F.) námskeið á Ustaoset, háfjallahótelinn í Hardanger- vidda, miðja vegn milli Osló og Bergen. Hótelið stendnr í 1000 m hæð yíir sjávar- máli á bakka Ustavatns með Hallingskravet u.þ.b. 2000 m hátt fjall, gnælandi yfir um- hverfinu. í nágrenni hótelsins er svo fjöldinn allur at fjallakofum. Fyrir utan fagurt umhverfi bauð staðurinn upp á góða aðstöðu til skemmtunar og afslöppunar, þegar alvör- unni sleppti. Fjöldi þátttakenda var 11 víðs vegar frá Noregi og 7 erlendir gestir, en þeir voru Helmar Hasselblad og Ruben Ericson frá Svíþjóð, Tryggve Lohikoski og Kaj Öhman frá Finnlandi, Jörgen Hansen og Paul Christiansen frá Danmörku og svo undirrit- aður héðan. Formaður undirbúningsnefndar og stjórn- andi námskeiðsins var R. O. Hansen frá Osló. Með honum í nefndinni voru þeir Thoralf Gudim, Hugo Nielsen, Rudolf Skanz og Rudolí Strand. Þá voru úr stjórn N.B.F. formaðurinn Thorbjörn Bilden, framkvæmdastjórinn Carl Platou og rit- stjórinn Odd Martinsen. F'lestir þátttakendur koniu lil Uslaoset með lest frá Osló síðdegis sunnudaginn 19. apríl. í lestinni sáust og kynntusl flestir í fyrsta sinn. Þar skapaðisl líka fyrst það frjálslega og óþvingaða andrúmsloft, sem álti eftir að eiga hvað stærstan þátt í hversu vel mótið tókst í alla staði. Kl. 16.30 á sunnudag sctti formaður und- irbúningsnefndar R. O. Hansen námskeiðið. Eftir að hafa boðið alla velkomna og látið þá ósk sína í ljós, að allir mættu hala bæði gagn og ánægju af dvölinni, skýrði hann í meginatriðum lrá dagskrá námskeiðsins og fyrirkomulagi. 'Fhorbjörn Bilden form. N.B.F. tók einnig til máls og bauð alla vel- komna og lór síðan nokkrum orðum um nauðsyn slíkra námskeiða, sem hann taldi ótvíræða. Námskeiðinu var hagað þannig að mann- skapurinn var vakinn kl. 7.30 og snæddur morgtinverður kl. 8.00. Starf dagsins hófst svo kl. 9.00 og stóð til kl. 12.00. Var þá borð- að og síðan var lrír tími til kl. 16.00, sem var óspart notaður af þátttakendum lil að fara í göngu- eða skíðaferðir í nágrenninu. 4 BANKABLAÐIÐ

x

Bankablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.