Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 6

Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 6
ÞÓR SÍMON RAGNARSSON: 1 Dagana 19.—25. apríl s.l. hélt Norska bankamannasambandið (N.B.F.) námskeið á Ustaoset, háfjallahótelinn í Hardanger- vidda, miðja vegn milli Osló og Bergen. Hótelið stendnr í 1000 m hæð yíir sjávar- máli á bakka Ustavatns með Hallingskravet u.þ.b. 2000 m hátt fjall, gnælandi yfir um- hverfinu. í nágrenni hótelsins er svo fjöldinn allur at fjallakofum. Fyrir utan fagurt umhverfi bauð staðurinn upp á góða aðstöðu til skemmtunar og afslöppunar, þegar alvör- unni sleppti. Fjöldi þátttakenda var 11 víðs vegar frá Noregi og 7 erlendir gestir, en þeir voru Helmar Hasselblad og Ruben Ericson frá Svíþjóð, Tryggve Lohikoski og Kaj Öhman frá Finnlandi, Jörgen Hansen og Paul Christiansen frá Danmörku og svo undirrit- aður héðan. Formaður undirbúningsnefndar og stjórn- andi námskeiðsins var R. O. Hansen frá Osló. Með honum í nefndinni voru þeir Thoralf Gudim, Hugo Nielsen, Rudolf Skanz og Rudolí Strand. Þá voru úr stjórn N.B.F. formaðurinn Thorbjörn Bilden, framkvæmdastjórinn Carl Platou og rit- stjórinn Odd Martinsen. F'lestir þátttakendur koniu lil Uslaoset með lest frá Osló síðdegis sunnudaginn 19. apríl. í lestinni sáust og kynntusl flestir í fyrsta sinn. Þar skapaðisl líka fyrst það frjálslega og óþvingaða andrúmsloft, sem álti eftir að eiga hvað stærstan þátt í hversu vel mótið tókst í alla staði. Kl. 16.30 á sunnudag sctti formaður und- irbúningsnefndar R. O. Hansen námskeiðið. Eftir að hafa boðið alla velkomna og látið þá ósk sína í ljós, að allir mættu hala bæði gagn og ánægju af dvölinni, skýrði hann í meginatriðum lrá dagskrá námskeiðsins og fyrirkomulagi. 'Fhorbjörn Bilden form. N.B.F. tók einnig til máls og bauð alla vel- komna og lór síðan nokkrum orðum um nauðsyn slíkra námskeiða, sem hann taldi ótvíræða. Námskeiðinu var hagað þannig að mann- skapurinn var vakinn kl. 7.30 og snæddur morgtinverður kl. 8.00. Starf dagsins hófst svo kl. 9.00 og stóð til kl. 12.00. Var þá borð- að og síðan var lrír tími til kl. 16.00, sem var óspart notaður af þátttakendum lil að fara í göngu- eða skíðaferðir í nágrenninu. 4 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.