Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 8

Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 8
í sumar í íyrsta skipti gerfi tilraun með laugardagslokun í bönkunum. Hafa ílestir bankanna haldið þetta samkomulag, en nokkrir hafa farið inn á þá braut að hafa aðalbankann opinn og útibúin lokuð eða öfugt. Tilraun þessi er fyrst og fremst gerð í reynsluskini, en norskir bankamenn gera sér góðar vonir með hana. Fimmtudaginn 2.3. apríl fengu þátttak- endurnir tilsögn í eitirfarandi efnum: 1) Les- og námshringir í starfsmannafé- lögum. 2) Trúnaðarmaður starfsmanna, verk- efni, réttindi og skyldur. 3) Ræðumennska og rökræður. 4) Starfshættir launþegafélaga. 5) Lög um vinnudeilur. Fór kennsla í þessum efnum fram í flokk- unum, sem áður eru nefndir, þannig að hver flokkur ræddi viðfangsefnið við leiðbeinand- ann, sem útskýrði það, sem þörf var á og gaf ábendingar og ráð. Föstudaginn 24. apríl flutti Sigurd Mor- tensen, statistiksjef, fyrirlestur, sem hann nefndi „Statistisk data i forbindelse med lyinsoppgjpr". Jafn leiðinlegar og þurrar tölur eru í upplestri tókst Mortensen að flytja mál sitt á svo skemmtilegan hátt, að engum kom blundur á brá í þá rösku tvo tíma, sem fyrirlesturinn stóð. Útskýrði Mor- tensen efni bæklings nokkurs, sem gefinn var út af norska fjármálaráðuneytinu og nefnist „Statistiske meld. nr. 66. Om gjen- uomf0ringen av nasjonalbudsjettet 1964.“ Sama dag var haldinn mjög líl'legur hring- borðsfundur um menntun bankastarfs- manna nteð tilliti til þróunarinnar innan bankakerfisins. Tóku Jjátt í umræðunum fyrir bankanna hönd framkvæmdastjórarnir Helgi Asdahl og Leif Grimsvang, en fyrir N.B.F. Thor- björn Bilden og R. O. Hansen. Odd Martin- sen ritstj. N.B.F. stjórnaði umræðum. Báðir aðilar voru sammála um að starfsmenn bankanna þörfnuðust meiri menntunar og að slíkt yrði að gerast með samvinnu bank- anna og samtaka starfsmanna, — að með betri og víðtækari menntun starfsmanna sinna gætu bankarnir staðið betur við marg- vísleg Jjjónustustörf sín. Þá mundi aukin menntun stuðla að viðurkenningu á banka- störfum sent sérgrein. Að morgni laugardags 24. apríl, sem var síðasti dagur námskeiðsins fengu flokkarn- ir fimm það verkefni, að endurskoða tilliig- ur Jjessar og gera á jieim breytingar, eins og samkomulag varð um í hverjum flokki. Þeg- ar Jjví var lokið konm flokkarnir saman í fyrirlestrarsalnum og lögðu fram kröfur sín- ar. Voru síðan valdir úr hópi Jjátttakenda 6 bankastjórar, sem Odd Martinsen hafði orð fyrir og 5 samningamenn N.B.F., sem Thor- björn Bilden hafði orð fyrir. Eftir hádegi Jjegar samningsaðilar höfðu athuga hver í sínu lagi framkomnar kröfur, gengu Jjeir til samningaborðs. Afar illa gekk að finna nokkurn samkomulagsgrundvöll, Jjví banka- stjórarnir voru lílt til samninga fúsir og sáu hvergi ástæðu til að bæta kjör bankamanna. Var sótzt og varizt af miklu kappi i eina 2 tíma og hljóp mönnum greinilega kapp í kinn; en áheyrendur höfðu hina mestu ánægju af öllu saman. Var fundur Jjessi eftir- minnilegur og verðugur endir á námskeiði Jjessu, sem var í hverju einasta atriði öllum forvígismönnum Jjess til hins mesta sóma. Kl. 19.00 á laugardagskvöld hófst svo veglegt kveðjuhóf, setn stóð fram til kl. 1.30 um nóttina, en Jjá tóku flestir [játttakendur lest til Osló, Jjar sem leiðir skildu og hver hélt til síns heima, stórum fróðari og Jjar að auki með gildan sjóð góðra minninga um dvölina í Ustaoset dagana 19.—25. apríl 1964. 6 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.