Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 36

Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 36
Kveðja og árnaSaróskir Ole Strecker, ritari Danska bankamanna- sambandsins lét af störfum 1. september s.l., en réðist jafnframt í þjónustu starfs- manna danskra vátryggjendafélaga. Fréttin kom sannalega að óvörum, því hann hafði starfað á skrifstofu D.B.L. frá því á árinu 1957 og ekkert benti til breyt- inga. Áður en Ole réðist í þjónustu danskra bankamanna, var hann starfsmaður hjá Privatbanken, naut jjar vaxandi trúnaðar og var þar framarlega í sveit á sviðum félags- mála. Ole kom hingað til lands tvisvar sinnum á þing Norræna bankamannasam- Ole Strecker bandsins. Hann átti hér marga vini, sem munu sakna hans mjög, því hann er hrók- ur alls fagnaðar og minnumst við ótal sam- funda frá norrænum jjingum og síðast en ekki sízt frá samfundunum á Hindsgavl. Við þökkum samstarfið og árnum honum heilla í hinu nýja starfi. BGM. r------------------------------ GLEÐILEG JÓL! Farsœlt nýtt ár! YÖRUHAPPDRÆTTI S.Í.B.S. GLEÐILEG JÓL! Farsce.lt nýtt ár! VINNUFATAGERÐ ÍSLANDS H.F. GLEÐILEG JÓL! Farscelt nýtt ár! HÓTEL BORG GLEÐILEG JÓL! Farscelt nýtt ár! MAGNÚS KJARAN UMBOÐS- & HEILDVERZLUN - REYKJAVÍK GLEÐILEG JÓL! Farscelt nýtt ár! FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA GLEÐILEG JÓL! Farsce.lt nýtt ár! Bifreiðastödin BÆJARLEIÐIR GLEÐILEG JÓL! Farscelt nýtt ár! MARCO H.F. UMBOÐS- & HEILDVERZLUN H.F. 34 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.