Bankablaðið - 01.12.1964, Qupperneq 36

Bankablaðið - 01.12.1964, Qupperneq 36
Kveðja og árnaSaróskir Ole Strecker, ritari Danska bankamanna- sambandsins lét af störfum 1. september s.l., en réðist jafnframt í þjónustu starfs- manna danskra vátryggjendafélaga. Fréttin kom sannalega að óvörum, því hann hafði starfað á skrifstofu D.B.L. frá því á árinu 1957 og ekkert benti til breyt- inga. Áður en Ole réðist í þjónustu danskra bankamanna, var hann starfsmaður hjá Privatbanken, naut jjar vaxandi trúnaðar og var þar framarlega í sveit á sviðum félags- mála. Ole kom hingað til lands tvisvar sinnum á þing Norræna bankamannasam- Ole Strecker bandsins. Hann átti hér marga vini, sem munu sakna hans mjög, því hann er hrók- ur alls fagnaðar og minnumst við ótal sam- funda frá norrænum jjingum og síðast en ekki sízt frá samfundunum á Hindsgavl. Við þökkum samstarfið og árnum honum heilla í hinu nýja starfi. BGM. r------------------------------ GLEÐILEG JÓL! Farsœlt nýtt ár! YÖRUHAPPDRÆTTI S.Í.B.S. GLEÐILEG JÓL! Farsce.lt nýtt ár! VINNUFATAGERÐ ÍSLANDS H.F. GLEÐILEG JÓL! Farscelt nýtt ár! HÓTEL BORG GLEÐILEG JÓL! Farscelt nýtt ár! MAGNÚS KJARAN UMBOÐS- & HEILDVERZLUN - REYKJAVÍK GLEÐILEG JÓL! Farscelt nýtt ár! FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA GLEÐILEG JÓL! Farsce.lt nýtt ár! Bifreiðastödin BÆJARLEIÐIR GLEÐILEG JÓL! Farscelt nýtt ár! MARCO H.F. UMBOÐS- & HEILDVERZLUN H.F. 34 BANKABLAÐIÐ

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.