Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 10

Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 10
ans, greiðslu á kostnaði við álitsgerðir og aðkeyptri sérfræðilegri aðstoð, ferða- kostnaði stjórnarmanna og þingfulltrúa á stjórnarfundi og þing. í nefndinni varð fnllt samkomulag um allar greinar lagafrumvarpsins nema Jtær, sem kveða á um stjórn og þing. Stjórn vild- um við láta vera skipaða tveim fulltrúum frá hverju landi eða samtals 10 og Jtingið skipað 10 fulltrúum frá Danmörku, Finn- landi, Noregi og Svíjtjóð og 5 frá íslandi. Öll hiri löndin vildti láta bæði Jting og stjórn vera skipaða eftir fjölda meðlima í sam- bandsfélögunum, ]t. e. eins og sagt var hér að framan, og afgreiddi laganefndin frum- varpið þannig frá sér, Jtó með Jteirri breyt- ingu að ekkert sambandsfélag skyldi hafa færri en 3 lulhrúa á Jjingi. Á ráðsfundinum, sem haldinn var í Oslo í janúar s. 1 buðum við að næsti fundur yrði haldinn á íslandi og var Jjað boð Jtegið og ákveðið að fundur- inn yrði síðari hluta júní. Fundurinn var síðan haldinn 21. júní og var aðalmál Jtess fundar að ganga endtmlega frá nýju lögun- um og stofnun hins nýja sambands. A fund- inn komu 4 Danir, 2 Finnar, 3 Norðntenn og 7 Svíar, en héðan frá íslandi sátu 7 fund- inn. A aukasambandsþingi, sem haklið var 24. apríl s. 1. höfðu drögin að lögunum verið samþykkt að öllu öðru leyti en að Jjví, er snerti greinarnar um Jting og stjórn. Fundurinn hér í júní hófst á því, að Sven Hallnás fyrrverandi aðalframkvæmdastjóri Sænska bankamannasambandsins gerði grein fyrir störfum laganefndarinnar og eins Jtví að ekki væri fullt samkomulag um þing og stjórn. Strax að Jjví loknu gerði Helgi Rachmann grein fyrir hvers vegna okkar tillögur væru fram komnar og benti á Jtá grundvallarreglu, sem gildir í nær öllu samstarfi Jjjóða á milli, en hún er, að allar Jjjóðirnar sitji jafnréttháar við sama borð GLEÐILEG JÓL! Fnrsœlt nýtt ár! TRYGGINGARMIÐSTÖÐIN H.F. GLEÐILEG JÓL! Farscelt nýtt. ár! H.F. JÖKLAR GLEÐILEG JÓL! Farsœlt nýtt ár! SÖLUMIÐSTÖÐ HRAÐFRYSTIHUSANNA GLEÐILEG JÓL! Farsœlt nýtt áir! PÉTUR SNÆLAND H.F. GLEÐILEG JÓL! Farsœlt nýtt áir! ROLF JOHANSEN H.F. GLEÐILEG JÓL! Farsœlt nýtt áir! PÁLL JÓH. ÞORLEIFSSON H.F. UMBODS- & HEILDVERZLUN GLEÐILEG JÓL! Farsrelt nýtt ár! MYNDAMÓT H.F. 8 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.