Bankablaðið - 01.12.1964, Page 10

Bankablaðið - 01.12.1964, Page 10
ans, greiðslu á kostnaði við álitsgerðir og aðkeyptri sérfræðilegri aðstoð, ferða- kostnaði stjórnarmanna og þingfulltrúa á stjórnarfundi og þing. í nefndinni varð fnllt samkomulag um allar greinar lagafrumvarpsins nema Jtær, sem kveða á um stjórn og þing. Stjórn vild- um við láta vera skipaða tveim fulltrúum frá hverju landi eða samtals 10 og Jtingið skipað 10 fulltrúum frá Danmörku, Finn- landi, Noregi og Svíjtjóð og 5 frá íslandi. Öll hiri löndin vildti láta bæði Jting og stjórn vera skipaða eftir fjölda meðlima í sam- bandsfélögunum, ]t. e. eins og sagt var hér að framan, og afgreiddi laganefndin frum- varpið þannig frá sér, Jtó með Jteirri breyt- ingu að ekkert sambandsfélag skyldi hafa færri en 3 lulhrúa á Jjingi. Á ráðsfundinum, sem haldinn var í Oslo í janúar s. 1 buðum við að næsti fundur yrði haldinn á íslandi og var Jjað boð Jtegið og ákveðið að fundur- inn yrði síðari hluta júní. Fundurinn var síðan haldinn 21. júní og var aðalmál Jtess fundar að ganga endtmlega frá nýju lögun- um og stofnun hins nýja sambands. A fund- inn komu 4 Danir, 2 Finnar, 3 Norðntenn og 7 Svíar, en héðan frá íslandi sátu 7 fund- inn. A aukasambandsþingi, sem haklið var 24. apríl s. 1. höfðu drögin að lögunum verið samþykkt að öllu öðru leyti en að Jjví, er snerti greinarnar um Jting og stjórn. Fundurinn hér í júní hófst á því, að Sven Hallnás fyrrverandi aðalframkvæmdastjóri Sænska bankamannasambandsins gerði grein fyrir störfum laganefndarinnar og eins Jtví að ekki væri fullt samkomulag um þing og stjórn. Strax að Jjví loknu gerði Helgi Rachmann grein fyrir hvers vegna okkar tillögur væru fram komnar og benti á Jtá grundvallarreglu, sem gildir í nær öllu samstarfi Jjjóða á milli, en hún er, að allar Jjjóðirnar sitji jafnréttháar við sama borð GLEÐILEG JÓL! Fnrsœlt nýtt ár! TRYGGINGARMIÐSTÖÐIN H.F. GLEÐILEG JÓL! Farscelt nýtt. ár! H.F. JÖKLAR GLEÐILEG JÓL! Farsœlt nýtt ár! SÖLUMIÐSTÖÐ HRAÐFRYSTIHUSANNA GLEÐILEG JÓL! Farsœlt nýtt áir! PÉTUR SNÆLAND H.F. GLEÐILEG JÓL! Farsœlt nýtt áir! ROLF JOHANSEN H.F. GLEÐILEG JÓL! Farsœlt nýtt áir! PÁLL JÓH. ÞORLEIFSSON H.F. UMBODS- & HEILDVERZLUN GLEÐILEG JÓL! Farsrelt nýtt ár! MYNDAMÓT H.F. 8 BANKABLAÐIÐ

x

Bankablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.